Kjarninn - 27.03.2014, Side 70

Kjarninn - 27.03.2014, Side 70
01/01 græJUr tækni Apple undirbýr tónlistarstreymi í iTunes og aðgang fyrir Android-notendur Bandaríski tölvurisinn Apple hefur ávallt haft tónlistarverslun sína í iTunes aðeins aðgengilega notendum með snjalltæki frá Apple. Nú kann að verða breyting á því, en samkvæmt heimildum tónlistar- tímaritsins Billboard hafa forsvarsmenn Apple hafið viðræður við útgáfufyrirtæki vestanhafs um opnun tónlistarstreymis- veitu á borð við Spotify. Slík þjónusta verði jafnframt aðgengileg þeim sem eiga önnur tæki, sérstaklega þeim sem nota Android-snjalltæki. bþh 01/01 græjur kjarninn 27. mars 2014 ever- note Ég skrifa allt sem ég hugsa niður í Evernote, dagskránna, hugmynd- irnar, markmiðin, allt sem mér dettur í hug og vil ekki gleyma. viber Viber er snilld þegar maður á í samskiptum heimshorna á milli. Það eina sem þarf er wi-fi eða 3G og þú ert good to go. googLe maps Ég er farinn að reiða mig hættulega mikið á Google Maps þessa dag- ana. Ég rata ekki sjálfur út í Bónus nema stimpla það inn í Google Maps. ásgeir orri ásgeirsosn tónlistarmaður „Ég nota iPhone 5“

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.