Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 29
05/06 topp 5 2 keikó Feitasti Íslendingur sögunnar, háhyrn- ingurinn Keikó, fæddist við Íslands- strendur árið 1976. Hann var fangaður árið 1979 og seldur til þjálfunar. Hann sló eftirminnilega í gegn í kvikmyndinni Free Willy og lék einnig í tveimur framhalds- myndum um ævintýri háhyrningsins Willy, sem fáir hafa víst séð. Eftir stífar samningaviðræður við bandaríska eigend- ur Keikós var háhyrningurinn fluttur til Vestmannaeyja árið 1998, en talsmaður hans var rithöfundurinn góðkunni Hallur Hallsson. Keikó fylgdi her aðstoðarmanna, sem ætluðu að þjálfa hann og búa undir að verða sleppt lausum. Í júlí 2002 var Keikó svo gefið frelsið. Hann hélt þá til Noregs, þar sem íbúar sáu til hans og léku við hann. Dýraverndunarsamtök bönnuðu síðar almenningi að nálgast hann, svo Keikó gæti aðlagast lífi háhyrninga. Allt kom þó fyrir ekki, því háhyrningurinn heimsfrægi drapst í desember 2003 vegna lungna sjúkdóms. Margir eru á því að björgunar áætlun Keikós hafi verið eitt allsherjar óraunhæft klúður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.