Kjarninn - 27.03.2014, Síða 38

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 38
02/05 nEytEndamál a ð mörgu er að hyggja þegar grunur leikur á að myglusveppi sé að finna í fasteign. Í flestum tilfellum bera einstaklingar fjárhags- lega ábyrgð á tjóninu. Erfitt getur verið að sækja bætur þegar um leyndan galla er að ræða. Í Noregi eru myglusveppir í húsum viðurkennt heil- brigðisvandamál en á Íslandi lítur kerfið undan. Embætti Land læknis hefur ekki gefið út leiðbeiningar varðandi áhrif myglusveppa á heilsu fólks og erfitt getur reynst að fá við- eigandi læknisaðstoð. þegar hús mygla lítur kerfið undan Fyrsta skrefið þegar húsráðanda grunar að raki og mygla sé í húsinu er að fá viðurkenndan fagaðila til að taka út fast- eignina. Ef myglusveppir finnast er oft hægt að laga vanda- málið með litlum tilkostnaði en í ákveðnum tilfellum getur viðgerðarkostnaður hlaupið á milljónum króna. Ábyrgðin liggur hjá húseiganda nema ef um stað- festan fasteignagalla er að ræða. Verktakafyrirtæki, hönnuðir og aðrir sem bera ábyrgð á leyndum göllum í fast- eign eru í mörgum tilfellum orðnir gjald- þrota eða hafa skipt um kennitölu þegar gallinn kemur í ljós. Þar af leiðandi getur reynst erfitt að sækja bætur. Bygginga- stjórar bera fjárhagslega ábyrgð á þeim verkum sem þeir hafa umsjón með þegar ofangreindir aðilar geta ekki staðið straum af kostnaði á viðgerð. Í mörgum tilfelllum er bæði tímafrekt og dýrt fyrir húseigendur að leita réttar síns og oft slagar lögfræðikostnaður húseiganda hátt upp í bótakröfuna. Í Noregi er byggingarreglugerð mjög ítarleg og sveitar- félög bera ábyrgð á eftirliti. Fimm árum eftir að hús er byggt gerir viðkomandi sveitarfélag úttekt á húsinu þar sem meðal annars er farið yfir hvort leyndir gallar séu til staðar. ísland núll, noregur eitt Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri hjá tryggingafélaginu nEytEndamál Kristín Clausen @krc1_kristn „Í mörgum tilfelllum er bæði tímafrekt og dýrt fyrir hús- eigendur að leita réttar síns og oft slagar lögfræðikostnaður hús- eiganda hátt upp í bótakröfuna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.