Kjarninn - 27.03.2014, Síða 21

Kjarninn - 27.03.2014, Síða 21
pistill Aðgerðir stjórnvalda í skuldamálum eru margslungnar og snúast um forgangsröðun í eyðslu skattfjár risastórt pólitískt þrætuepli 01/03 Pistill kjarninn 27. mars 2014 s kuldalækkun verðtryggðra húsnæðislána, sem stjórnvöld kynntu í gær, á sér margar umdeildar hliðar og mun aðgerðin hafa afgerandi áhrif til framtíðar litið fyrir íslenskt samfélag. Siðferði- legu spurningarnar eru augljósar og þá einkum á hvaða réttlætingu aðgerðirnar byggja. Þar er helst hinn umtalaði forsendubrestur, sem markast af hruni fjármála- kerfisins haustið 2008, gengisfalli krónunnar og verðbólgu í kjölfarið. Stjórnvöld líta á forsendubrestinn svokallaða sem grundvöll aðgerðanna. Ef forsendubresturinn er réttlæting fyrir þessum aðgerðum, mætti þá ekki eins horfa til hans á fleiri sviðum? Til dæmis þegar kemur að launakjörum opinberra starfsmanna, örorkubóta og margvíslegra annarra atriða í lífi fólksins sem urðu fyrir neikvæðum áhrifum vegna hruns fjármálakerfisins og þess sem það fram kallaði? Hvers vegna er aðeins einblínt á þá sem bera ábyrgð á verðtryggðum skuldum en ekki aðra hópa, nema þá að litlu leyti? Ef það eru einhver atriði í stjórnmálasögu þjóðarinnar sem ætti að ræða út frá pólitískri hugsjón, stéttaskiptingu, pistill Magnús Halldórsson L @maggihalld 01/03 pistill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.