Kjarninn - 27.03.2014, Side 21

Kjarninn - 27.03.2014, Side 21
pistill Aðgerðir stjórnvalda í skuldamálum eru margslungnar og snúast um forgangsröðun í eyðslu skattfjár risastórt pólitískt þrætuepli 01/03 Pistill kjarninn 27. mars 2014 s kuldalækkun verðtryggðra húsnæðislána, sem stjórnvöld kynntu í gær, á sér margar umdeildar hliðar og mun aðgerðin hafa afgerandi áhrif til framtíðar litið fyrir íslenskt samfélag. Siðferði- legu spurningarnar eru augljósar og þá einkum á hvaða réttlætingu aðgerðirnar byggja. Þar er helst hinn umtalaði forsendubrestur, sem markast af hruni fjármála- kerfisins haustið 2008, gengisfalli krónunnar og verðbólgu í kjölfarið. Stjórnvöld líta á forsendubrestinn svokallaða sem grundvöll aðgerðanna. Ef forsendubresturinn er réttlæting fyrir þessum aðgerðum, mætti þá ekki eins horfa til hans á fleiri sviðum? Til dæmis þegar kemur að launakjörum opinberra starfsmanna, örorkubóta og margvíslegra annarra atriða í lífi fólksins sem urðu fyrir neikvæðum áhrifum vegna hruns fjármálakerfisins og þess sem það fram kallaði? Hvers vegna er aðeins einblínt á þá sem bera ábyrgð á verðtryggðum skuldum en ekki aðra hópa, nema þá að litlu leyti? Ef það eru einhver atriði í stjórnmálasögu þjóðarinnar sem ætti að ræða út frá pólitískri hugsjón, stéttaskiptingu, pistill Magnús Halldórsson L @maggihalld 01/03 pistill

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.