Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 22

Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 22
02/03 pistill eignarétti, ábyrgð og spurningum um samfélagslegt réttlæti og ranglæti – sjálfum kjarnanum í stjórnmálunum – þá er það þessi undirliggjandi réttlæting aðgerða stjórnvalda. Því miður er fyrirséð að þessi umræða muni ekki fara fram nema í mýflugumynd, þar sem örfáir dagar eru eftir af þinginu og kosningar fram undan. Ekki horft til eigna Eitt þeirra atriða sem stjórnvöld taka ekki tillit til í aðgerðum sínum er virði þeirra eigna sem verðtryggðu skuldirnar hvíla á. Þannig mun stóreignafólk fá greiðslur úr ríkissjóði til þess að lækka lánin sín, jafnvel þótt það þurfi ekkert á því að halda. Allar aðgerðirnar eru valkvæðar og því vandi um heildarumfangið að spá. En stóreignafólk sem á verðmætar fasteignir, til dæmis 90 milljóna eignir, en skuldar lítið í þeim samanburði mun geta fengið greiðslu úr ríkissjóði. Þetta er umdeilt og ætti að vera augljóst pólitískt þrætuepli, þar sem vel er mögulegt að nýta féð til annarra verkefna sem ríkið hefur ekki getað sinnt nægilega vel vegna fjárskorts, til dæmis þjónustu við langveik börn og aðstandendur þeirra. En stjórnvöld velja að gera þetta með þessum hætti, það er beina fjármunum til stóreignafólksins fremur en annarra hópa sem þurfa á þeim að halda. Augljóst er einnig að aukið veðrými hjá fólki getur haft margfeldisáhrif á fasteignamarkaðinn til hækkunar, með tilheyrandi ruðningsáhrifum. góðar staðsetningar Annað atriði sem tengist eignahliðinni er að ekkert tillit er tekið til ýmissa þátta sem skipta sköpum við ákvörðun um fasteignakaup og skuldsetningu hjá einstaklingum. Til dæmis staðsetningar fasteigna. Þannig halda eignir á ákveðnum svæðum á höfuðborgarsvæðinu verðgildi sínu í gegnum verðbólguskot, til dæmis miðsvæðis í Reykjavík. Nafnverðshækkun verðtryggðra skulda hefur því lítil áhrif „Ef forsendu bresturinn er réttlæting fyrir þessum aðgerðum, mætti þá ekki eins horfa til hans á fleiri sviðum?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.