Kjarninn - 27.03.2014, Side 28

Kjarninn - 27.03.2014, Side 28
04/06 topp 5 3 bobby fischer Einhverra hluta vegna náði hinn sér- lundaði og gyðingahatandi Bobby Fischer að heilla þjóðina, hluta hennar að minnsta kosti, árið 1972 þegar hann háði heimsfrægt einvígi við Boris Spasskí um heimsmeistaratitilinn í skák. Svo mikil var ástin á hinum kjaftfora skáksnillingi að íslensk stjórnvöld ákváðu að veita honum ríkisborgararétt árið 2005. Hann sat þá í gæsluvarðhaldi í Japan, hundeltur og eftirlýstur af bandarískum stjórnvöldum fyrir að hafa rofið viðskiptabann við gömlu Júgóslavíu árið 1992, þegar hann tefldi þar við Spasskí í tilefni af því að 20 ár voru liðin frá einvíginu í Reykja- vík. Þáverandi utanríkisráðherra, Davíð Oddsson, tilkynnti ákvörðun íslenskra stjórnvalda í lok árs 2004, en þver pólitísk sátt var á þingi um að veita Fischer ríkisborgara rétt. Bandarísk stjórn- völd voru langt í frá himinlifandi með ákvörðunina, sem þó dró ekki dilk á eftir sér fyrir Íslendinga.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.