Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 28

Kjarninn - 27.03.2014, Blaðsíða 28
04/06 topp 5 3 bobby fischer Einhverra hluta vegna náði hinn sér- lundaði og gyðingahatandi Bobby Fischer að heilla þjóðina, hluta hennar að minnsta kosti, árið 1972 þegar hann háði heimsfrægt einvígi við Boris Spasskí um heimsmeistaratitilinn í skák. Svo mikil var ástin á hinum kjaftfora skáksnillingi að íslensk stjórnvöld ákváðu að veita honum ríkisborgararétt árið 2005. Hann sat þá í gæsluvarðhaldi í Japan, hundeltur og eftirlýstur af bandarískum stjórnvöldum fyrir að hafa rofið viðskiptabann við gömlu Júgóslavíu árið 1992, þegar hann tefldi þar við Spasskí í tilefni af því að 20 ár voru liðin frá einvíginu í Reykja- vík. Þáverandi utanríkisráðherra, Davíð Oddsson, tilkynnti ákvörðun íslenskra stjórnvalda í lok árs 2004, en þver pólitísk sátt var á þingi um að veita Fischer ríkisborgara rétt. Bandarísk stjórn- völd voru langt í frá himinlifandi með ákvörðunina, sem þó dró ekki dilk á eftir sér fyrir Íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.