Kjarninn - 03.04.2014, Qupperneq 66

Kjarninn - 03.04.2014, Qupperneq 66
04/05 piStill Svartur kross á gullstangirnar Gullið fór þó aldrei út fyrir landamæri Bandaríkjanna – það fór ekki einu sinni út fyrir dyr seðlabankans. Til þess að þurfa ekki að ferja gull í tonnatali yfir Atlantshafið var nefni- lega látið nægja að færa gullið á reikning Frakklandsbanka, en geyma það einfaldlega áfram í hirslum bankans. Það hefði allt eins mátt mála svartan kross á gullstangirnar, eins og nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman benti seinna á, enda hreyfðist það ekki úr stað frekar en steinmyntirnar á Jap! Peningakerfi nútímans er síðan enn fáránlegra en grjót- myntirnar á Jap eða gamla gullfótarskipulagið ef við leggjum á það hlutlægt mat. Það eru engin áþreifan- leg verðmæti sem standa að baki því, hvorki grjót fyrir allra augum eða gull í földum hirslum, heldur grundvallast það eingöngu á tölum í bókum – enda langstærstur hluti nútímapeninga ekkert annað en innstæðu- reikningar hjá bönkum. Þegar við greiðum fyrir viðskipti á sér ekki einu sinni stað munnleg yfirlýsing um tilfærslu þessara talna í heyranda hljóði, heldur senda segul- rendur á plastkortum hljóðlát skilaboð til bankans um að kaupandinn eigi lægri tölu í bókum bankans en áður, en seljandinn hærri. Samt sem áður hafa öll þessi kerfi gefist bærilega í því skyni að liðka fyrir viðskiptum. En hvernig má það vera? Hvernig öðlast peningar eiginlega slíkt verðmæti að hægt sé að nota þá til greiðslu, hvort sem þeir eru gerðir úr einhverju nytsamlegu eins og gulli, einhverju áþreifanlegu en ónytsam- legu eins og grjóti eða pappír eða einhverju óáþreifanlegu með öllu – eins og tölum í bók? trúin er allt Á endanum grundvallast vilji fólks til að nota peninga, hverjir svo sem þeir eru, á trú. Við tökum við greiðslu í formi peninga, því við trúum því að aðrir munu gera slíkt hið sama. Eins og dæmin hér að ofan sanna öðlast peningar verðmæti „Öfgafyllsta dæmið um þessa sérstöðu peningakerfisins var sennilega auður fjölskyldu einnar sem lá (og liggur enn) á hafsbotni.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.