Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 14

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 14
11/14 Danmörk langt í að danskir sjónvarpsmyndaflokkar næðu verulegri útbreiðslu. Á níunda og fyrri hluta tíunda áratugarins voru framleiddir fjöldamargir sjónvarpsmyndaflokkar, margir prýðilega gerðir, en fæstir þeirra náðu þó teljandi vinsældum utan danskra landsteina. En undir aldamótin fóru hjólin að snúast. Árið 1996 birtist myndaflokkurinn Bryggeren (um J.C. Jacobsen, stofnanda Carlsberg) á skjánum, ári síðar kom Taxa, Edderkoppen og Rejseholdet árið 2000. Þessir þættir voru seldir til margra landa og í kjölfarið fylgdu Nikolaj og Julie, Krøniken, Ørnen, Klovn og Anna Pihl. Allt vel gerðir og vandaðir þættir. Rejseholdet, Ørnen og Nikolaj og Julie höfðu þar að auki hreppt hin eftirsóttu Emmy-verðlaun. Danir kunnu orðið vel til verka. lögreglukonan á lopapeysunni Sunnudagskvöldið 7. janúar 2007 birtist í fyrsta sinn á skjánum lögreglukonan Sarah Lund, íklædd lopapeysu sem varð tískuklæðnaður kvenna víða um lönd, munstrið ýmist sagt íslenskt eða færeyskt. Myndaflokkurinn hét For- brydelsen, eða Glæpurinn. Þættirnir í fyrstu syrpunni voru 20 talsins, hver um sig tæplega klukkutíma langur. Daginn eftir sýningu fyrsta þáttarins sögðu dönsku blöðin í umsögnum sínum að hér hefði nýr tónn verið sleginn. Það reyndust orð að sönnu. Myndaflokkurinn naut geysimikilla vinsælda og sjónvarpssstöðvar víða um lönd kepptust um að kaupa sýn- ingaréttinn. Síðar voru gerðar tvær þáttaraðir til viðbótar þar sem Sarah Lund tókst ásamt félögum sínum á við erfið mál. Alls voru framleiddir 40 þættir og var sá seinasti sýndur í danska sjónvarpinu 25. nóvember 2012. Breska ríkisútvarpið, BBC, sýndi þættina textaða í stað þess að láta enska leikara mæla fyrir munn dönsku leikaranna. Nú voru hjólin farin að snúast og Forbrydelsen-þættirnir hafa verið sýndir í að minnsta kosti 130 löndum. Þegar DR tilkynnti snemma árs 2010 að væntanlegir væru á skjáinn þættir um stjórnmálamennina á Kristjánsborg, undir heitinu Borgen (Höllin), stóðu kaupendur í röðum. Alls voru gerðir 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.