Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 35

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 35
28/30 líbanon Þrátt fyrir lítið bolmagn hafa Líbanir hleypt flóttamönnunum óhindrað inn í landið, minnugir þess að sjálfir leituðu þeir skjóls í Sýrlandi þegar hatrömm borgarastyrjöld geisaði í Líbanon fyrir 20 árum. Viðkvæmt jafnvægi hefur ríkt í líbönskum stjórnmálum frá því að borgarastyrjöldin tvístraði landinu og eykst spennan nú dag frá degi. Þrátt fyrir að hafa enn ekki jafnað sig að fullu eftir eigin borgarastyrjöld hefur líbanska þjóðin sýnt flóttamönnunum gífurlega gestrisni og hafa margar fjölskyldur hleypt flóttamönnum inn á eigið heimili. Margir óttast þó aðra borgarastyrjöld og er það ekki að ástæðulausu. Þessa dagana brjótast reglulega út átök við og innan landamæranna. Líbanski herinn hefur verið skotmark og bílsprengjur hafa sprungið við eftirlitsstöðvar. Þessi gríðarlegi fjöldi flóttamanna hefur lagt þungar fjárhags legar byrðar á líbönsku þjóðina. Hagvöxtur hefur dregist saman um nærri 3% árlega frá upptökum átakanna og að mati Alþjóðabankans er afleiðingin tap líbönsku þjóðarinnar upp á 7,5 milljarða Bandaríkjadala. Stór hópur Líbana, sem þegar bjó við bág kjör, upplifir nú sára fátækt og sömu örlög blasa því miður við mörgum. Mikilvægt er að veita Líbönum aukna aðstoð við að hýsa þennan fjölda. neyðarástand Líf flóttamanna er erfitt. Þeir sem störf fá vinna oft langan vinnudag við erfiðar aðstæður. Neyðin er oft svo mikil að börnin verða að vinna og betla í stað þess að sækja skóla. Flóttamenn búa flestir við óheilnæmar aðstæður; í tjöld- um, bröggum og yfirgefnum byggingum án aðgangs að hreinlætisaðstöðu, hita og vatni. Við slíkar aðstæður er fólk „Ekki þarf að hafa mörg orð um hve mikilvægt og erfitt það er fyrir fámenna þjóð (4,5 millj- ónir) að halda frið og hlutleysi með svo öfluga nágranna.“ heilsugæsla Ljósmóðirin Leila sinnir sýrlenskri móður og dætrum hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.