Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 48

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 48
fjölmiðlamarkaðurinn loksins rannsakaður? Fjölmiðlamarkaðurinn hefur verið minnst rannsakaður allra og áhugaleysi samkeppnisyfirvalda til aðgerða á honum blasir við. Það vakti því athygli í bakherbergjunum þegar Sævar Freyr Þráinsson var ráðinn sem aðstoðarforstjóri 365 miðla á dögunum, en fyrirtækið er með markaðsráðandi stöðu á nánast öllum sviðum fjölmiðlunar. Það hefur nefnilega ekkert fyrirtæki verið rannsakað jafn stíft, og sagt hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína jafn oft, af Samkeppniseftirlitinu og Síminn undir stjórn Sævars. Mögulega fylgir sú hefð honum yfir til 365. bréf í hb granda of hátt verðlögð í útboði Gengi bréfa í HB Granda hefur farið hratt niður á við eftir að um þriðjungur í félaginu var seldur í gegnum útboð í apríl. Í útboðinu var 27 prósenta hlutur í HB Granda seldur á 27,7 krónur á hlut. Þegar bréfin voru skráð á markað var gengi bréfanna 31 krónur á hlut. Í gærdag var það komið niður í kringum 26 krónur, sem er um sex prósent undir útboðsgengi. Því nýtur HB Grandi þess vafasama heiðurs að vera versta skráning á markað miðað við ávöxtun frá hruni. Í bakherbergjunum er hvíslað um að útboðsgengið hafi verið of hátt. af netinu samfélagið segir um lekamál Hönnu Birnu Kristjánsdóttur kjarninn 8. maí 2014 ástÞór Magnússon Undirskriftasöfnun á http://austurvöllur.is/ Axlaðu ábyrgð Hanna Birna Kristjánsdóttir Þriðjudagurinn 6. maí 2014 hanna birna kristjánsdóttir ,,Þetta er bara pólitík mamma - sættu þig við það!" sagði níu ára dóttir mín rétt í þessu, þegar ég var einu sinni sem oftar að svekkja mig á umræðu dagins. Kannski ég ætti að fara að taka meira mark á henni? Sunnudagurinn 4. maí 2014 sveinn andri sveinsson Það er nú ekki til að hjálpa Hönnu Birnu í erfiðu máli þegar Sveinn Óskar Sigurðsson fer að skrifa henni til stuðnings. Hann hefði betur látið það vera. Þriðjudagurinn 6. maí 2014 gudny thorarensen @gudnylt Hanna Birna, er ekki komin tími til að segja af sér? "Þetta er bara pólitík, sættu þig við það!" #XD #HannaBirna #tímitilaðhætta Mánudagurinn 5. maí 2014 ágúst s ólafsson @Gustimono Hanna Birna situr róleg heima á meðan að íslenska þjóðin fordæmir keppendur í eurovision #12stig Þriðjudagurinn 6. maí 2014 atli viðar @atli_vidar Hanna Birna kaupir fb spons til að prómótera kvót 9 ára dóttur sinnar um lekamálið. Sósjalmedía feill ársins, eða kúl 2014 múv? Sunnudagurinn 4. maí 2014 facebook twitter 40/40 samfélagið segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.