Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 73

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 73
04/04 MarkaðsMál Þegar viðbrögð Silver eru skoðuð sjáum við nokkur lykil- atriði sem eiga við í öllum krísum: Ũ Skjót viðbrögð: Silver og NBA létu málið ekki grassera lengi, heldur tækluðu það strax og úrskurður Silver kom nokkrum dögum eftir að upptakan lak í fjölmiðla. Ũ Skýr skilaboð: Ákvörðunin um að banna Sterling til lífs- tíðar og sekta hann um 2,5 milljónir dollara er ótvíræð og sendir skýr skilaboð til aðdáenda, leikmanna og eigenda – það er ekkert pláss fyrir kynþáttahatur í NBA. Ũ Vertu heiðarlegur og ekki réttlæta óviðeigandi hegðun: Það er áhugavert að NBA-deildin fór ekki fram á þröngvaða eða óeinlæga afsökunarbeiðni frá Sterling, eins og maður sér oft í málum eins og þessum. Það voru engar afsakanir, engar ráðleggingar um viðeigandi ráð- gjöf fyrir Sterling heldur bara afgerandi ákvörðun sem gerði deildinni, og Silver, kleift að halda trúverðugleika sínum hjá bæði leikmönnum og aðdáendum. Ũ Vertu óhræddur: Það var mikil utanaðkomandi pressa á Silver um að taka hart á málinu. Saga Sterling gerði þessa ákvörðun sennilega auðveldari en ef hún hefði átt við einhvern af hinum 29 eigendunum í deildinni, en það breytir því ekki að Silver þurfti að vera tilbúinn að sýna að deildin tæki hart á svona hegðun. Ũ Taktu púlsinn: Silver var óhræddur við að ræða við aðila sem tengdust málinu. Hann ræddi meðal annars við aðra eigendur, leikmenn Clippers og Kevin Johnson, borgar- stjóra Sacramento og fyrrverandi leikmann Phoenix Suns, og ráðgjafa leikmannasamtaka NBA í þessu máli áður en hann tók ákvörðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.