Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 68

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 68
59/60 pistill sem fulltrúi ungra kvenna í nefnd flokks, sem ég man ekki lengur hvort var Alþýðubandalagið eða Samfylkingin, dvalið með trúnaðargögn þess sama flokks heima hjá Einari Oddi Kristjánssyni heitnum og beðið hann um að hjálpa mér að skilja þau svo að nefndarmennirnir uppgötvuðu ekki fáfræði mína. Já, ég hef átt góða vini í öllum flokkum, dáðst að þing- manninum Pétri Blöndal þegar hann sólóar hvað heitastur í sannfæringu sinni, skrifað í málgang Allaballa í Mosó jafnt sem Morgunblaðið eftir hrun og tja ... bara allt þar á milli. Gott ef ég skráði mig ekki í Frið 2000 til að fá gefins tólf klassíska geisladiska, að undirlagi tónelskrar eiginkonu núverandi menntamálaráðherra sem hvatti mig eindregið til þess. Fyrst ég er að rifja þetta upp rámar mig líka í að hafa á yngri árum tvívegis skráð mig í stjórnmálaflokk til að fá tilboð á flugmiða og gistingu í útlöndum. Einhver álítur mig kannski pólitískt gleðikvendi, já eða efni í diplómata, allt eftir því hvernig á það er litið. rómantískur draumur Hafandi komið svona víða við veit ég að fólkinu í öllum þessum flokkum þykir vænt um börnin sín. Í öllum flokkum eru góðar mömmur og góðir pabbar, góðar ömmur og góðir afar. Þess vegna er svo erfitt að skilja af hverju allir þessir góðu foreldrar styðja ekki af öllu hjarta þau úrræði sem geta stuðlað að því að börnin þeirra öðlist góða framtíð. Nú hljómar gleðikvendið dramatískt frekar en diplómat- ískt – en málið er bara að þeir sem horfast ekki í augu við þá vá sem ógnar umhverfinu, og þar með mannlífinu, þeir lifa í rómantískum draumi. Þess vegna hefur veðurfræðingurinn rétt fyrir sér þegar spáin hans hljóðar á þessa leið: „Við þurfum nýja hagfræði.“ Þess vegna segir hann allt sem segja þarf með orðunum: „Við þurfum að finna hvert annað.“ Því við þurfum að standa saman til að takast á við verkefni sem er okkur ofviða hverju í sínu lagi. Til þess þurfum við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.