Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 30

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 30
24/25 greining milljarða króna. Þá skapast gríðarstór uppgreiðsluvandi. Þetta gæti gerst í mjög náinni framtíð. Á næstu fimm til tíu árum. Í þriðja lagi er verið að ganga af íslenska séreignar- sparnaðarkerfinu dauðu með því að gera það ótímabundið að nota sparnaðinn til greiðslu húsnæðislána. Það er gott að fólk fái að ráða hvernig það sparar. En úttektir á séreignar- sparnaði hafa verið heimilaðar til að auka tekjur ríkissjóðs og stuðla að einkaneysludrifnum hagvexti. Alls hafa Ís- lendingar tekið út 100 milljarða króna af honum frá 2009 og ljóst er að sú tala mun hækka hratt með þeim breytingum sem eru boðaðar. Það mun þýða að kostnaður íslenska ríkis- ins við að halda lífi í sífellt fjölgandi eldri borgurum þessa lands mun aukast gríðarlega. Honum verður velt á næstu kynslóðir. Það sem verður ekki leyst Það sem vantar algjörlega í tillögurnar er lausn á þeim fjármögnunarvanda sem blasir við húsnæðiskaupendum. Í dag lána bankar ekki fyrir nema 80-85 prósentum af verði húsnæðis. Það sem upp á vantar er nánast ómögulegt fyrir venjulegt launafólk að safna sér miðað við hvað það kostar að lifa á Íslandi nútímans. Því er komin upp ákveðin stéttaskipting innan þeirra hópa sem eru að fara inn á húsnæðismarkaðinn. Þeir sem fá meðgjöf frá sínum nánustu, til dæmis foreldrum, geta myndað eign og búið í betra húsnæði. Hinir verða ein- faldlega að leigja með öllu því óöryggi og rótleysi sem fylgir skammtímaleigumarkaði og borga miklu hærra hlutfall launa sinna í húsnæðiskostnað. Það á í raun ekki að vera hið opinbera sem leysir þetta vandamál. Bankar landsins eiga að sjá sér hag í því að gera það. Húsnæðislán eru stærstu lán sem flestir taka á lífsleiðinni og með því að „ná“ fólki í slík eru bankar oft að eignast kúnna fyrir lífstíð. Þeir ættu því að leggja meiri vinnu í að greina getu kúnna sinna til að standa við greiðslur af lánum út frá þeim þáttum sem einkenna þá (menntun, laun, „Það sem vantar algjörlega í tillögurnar er lausn á þeim fjár- mögnungarvanda sem blasir við húsnæðiskaupendum“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.