Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 67

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 67
58/60 pistill Það sem allir vita Við lifum í heimi þar sem stórfyrirtæki með hættulega mikil ítök í stjórnmálum jafnt sem fjölmiðlum misnota bæði umhverfi og samfélög, á þann hátt að ógnvænlegar náttúru- hamfarir verða sífellt algengari og þeir ríkari verða ríkari á kostnað almennings. Vextir og vaxtavextir fita innistæður þeirra ríku á slíkum ógnarhraða að þessi þróun verður sífellt hraðari og ágengari; auðkýfingar keppast við að kaupa jarðir og stofna stórfyrirtæki sem valta yfir náttúruna og mannlífið. Við vitum þetta öll, sama í hvað flokki – eða ekki flokki – við stöndum. Ég kann varla við að tyggja þennan margtuggða sann- leika ofan í lesendur Kjarnans en því miður er málum þannig háttað á Íslandi að þjóðkjörnir ráðamenn fá dollaramerki í augun þegar talið berst að olíuleit á Drekasvæðinu og óafturkræf virkjun á Kárahnjúkum, sem hefur eyðilagt meira en orð fá lýst, verður um ókomna tíð minnis varði ríkisstjórnarflokkanna, svo fátt eitt sé nefnt. Að því ógleymdu að ráðamenn dansa nú ástleitnir við þá sem gambla með íslenskar auðlindir á sama tíma og þeir reyna allt hvað þeir geta til að stöðva aðildarviðræður þjóðarinnar við ESB, meðvitaðir um lög og reglugerðir þar á bæ sem geta komið í veg fyrir frekari níðingsskap gegn náttúru Íslands. gott fólk er að finna í flestum flokkum Nú er það ekki svo að ég trúi því að þjóðin skiptist í svart og hvítt: stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar og svo allt góða fólkið. Þvert á móti held ég að það sé ágætis fólk að finna í öllum flokkum, þó að ég sé eindregið á móti flestu því sem núverandi ríkisstjórn hefur stutt. Í gegnum tíðina hef ég kosið að minnsta kosti fjóra stjórnmála flokka, stutt einhverja opinberlega en stundum endað með að kjósa aðra, skráð mig í flokka til að kjósa (svindla) í prófkjörum, gegnt starfi barnapíu á landsfundi Sjálfstæðis flokksins þar sem ég faldi silfurpela fyrir fundar- menn í tómu leikherberginu, deitað framsóknarmann, setið „Ég kann varla við að tyggja þennan margtuggða sannleika ofan í lesendur kjarnans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.