Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 76

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 76
63/65 íÞróttir hefst á miðnætti í kvöld á íslenskum tíma þegar 1. umferðin byrjar og lýkur svo á laugardag þegar 256. og síðasti leik- maðurinn hefur verið valinn. Allar líkur eru á því að Sam verði einn af þessum 256 leik mönnum og þar með fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaður deildarinnar og einungis sá annar í sögu bandarískra atvinnu- mannaíþrótta. Körfuboltamaðurinn Jason Collins varð sá fyrsti fyrr í ár þegar hann spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa opinberað samkyn- hneigð sína í fyrra. Skoðum aðeins Michael Sam og nokkra aðra leikmenn sem eru áhugaverðir í nýliðavalinu í ár. jadeveon Clowney 21 árs varnarlínumaður – 1,98 m að hæð – 121 kg að þyngd Jadeveon Clowney er af flestum talinn besti leik- maðurinn í nýliðavalinu í ár. Hann skaust fram á sjónarsviðið í fyrra með þessari tæklingu. Clowney er einfaldlega líkamlegt viðundur því auk þess að vera jafn stór og þungur og hann er þá hleypur hann gríðarlega hratt. Hann hleypur 40 yarda sprett (36,5 metrar) á 4,53 sekúndum, sem þýðir að hann er fljótari en nánast allir leikstjórnendur deildarinnar sem Clowney mun reyna að tækla á vellinum. Helstu veikleikar Clowneys sem leikmanns eru að hann virðist latur og gefur sig ekki allan í hvert einasta skipti sem hann er inni á vellinum, auk þess sem hann getur bætt tækni sína. Einnig skortir hann aga bæði innan sem utan vallar. Góður þjálfari ætti þó að geta lagað þessi vandamál og gert Clowney að þeim frábæra leikmanni sem hann getur verið. Líklegustu áfangastaðir eru Houston Texans (1. val- réttur), Jacksonville Jaguars (3. valréttur) og Atlanta Falcons (6. valréttur). „Allar líkur eru á því að Sam verði einn af þessum 256 leikmönnum og þar með fyrsti opinberlega samkyn- hneigði leikmaður deildarinnar og einungis sá annar í sögu banda- rískra atvinnumannaíþrótta.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.