Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 69

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 69
60/60 pistill skilja hvert annað. Eygja foreldrið hvert í öðru. Hjálpast að við að bjarga börnunum okkar – og börnum heimsins. Það getum við Íslendingar gert með því að horfast í augu við ástandið, ræða það opinskátt í samfélagsmiðlunum og hugsa stórt frekar en smátt; velta upp öllu því sem við getum mögulega gert sem fámenn þjóð til að takast á við heims- vandann og móta umhverfisvæna stefnu, bæði í sem mestri þjóðarsátt og vísindasamstarfi við aðrar þjóðir. Sem móðir hef ég ekki lengur þol fyrir stjórnmála mönnum sem hunsa margsannað hættuástand, þeir minna mig á drukkinn skólabílstjóra. grænn 1. maí Á dögunum blöktu grænir fánar í 1. maí göngunni. Einhverju sinni hefði það þótt mótsagnakennt og sumum finnst jafnvel ennþá að umhverfisvernd hljóti að stríða á móti hagsmunum alþýðunnar, til að mynda fólks sem aflar sér lífsviðurværis á vinnu stöðum sem seint myndu teljast umhverfisvænir eða þess sem finnur mögulega á óþægilegan hátt fyrir grænni stefnu á launaseðlinum. Málið er bara að alþýðan og náttúran eru að bugast undan sama tröllinu: valdi auðsins sem virðir ekki líf í nokkurri mynd. Þar af leiðandi hlýtur al þýðan að sjá hag sinn í umhverfisvernd. En nú er svo komið að án róttækrar vitundar- vakningar í umhverfismálum verður ekkert að berjast fyrir um það leyti sem börnin okkar ættu, undir venjulegum kringumstæðum, að eiga notalegt ævikvöld með einhvern ellilífeyri á milli handanna. Þegar þar að kemur munu gamlar ljósmyndir feykjast um sandblásna auðn; myndir af okkur, mér og þér, okkur sem lifðum fyrir gróða. Okkur sem hugsuðum ekki: Hversu mikið get ég gefið börnunum mínum? – heldur: Hversu miklu get ég stolið frá börnunum mínum? „Nú er það ekki svo að ég trúi því að þjóðin skiptist í svart og hvítt: stuðningsmenn ríkisstjórnar- innar og svo allt góða fólkið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.