Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 6
05/06 leiðari og fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Simon Johnson. Bankamenn þurfa að klára rökræðuna um þessi mál og vera opnir fyrir því að hugsanlega sé núverandi fyrirkomulag á alþjóðlegum fjármálamörkuðum með inn- byggðan veikleika; skammtímasýn í stað langtímasýnar. pólitík og sérfræðiþekking Ísland stendur enn frammi fyrir miklum vandræðum eftir hrun fjármálakerfisins og gjaldmiðilsins. Skammtíma- lækningar duga ekki til þess að leysa málin og engin auðveld lausn er til, sökum hárra opinberra skulda, fjármagnshafta og skuldbindinga í erlendum gjaldeyri. Aðeins langtímasýn getur leitt þjóðina út úr ógöngunum og áfram í átt til betri lífskjara. Engar æfingar munu duga, engir galdrar. Þótt sjaldan sé á það minnst er til staðar tækifæri til þess að leggjast yfir vandamálin og setja komandi kynslóðir framar þeirri sem er með vandamálin í höndunum. Það er oft þungbært fyrir stjórnmála menn að gefa vinsældir sínar eftir með langtímahagsmuni þjóðarinnar í húfi. En nákvæmlega þetta er staðan á Íslandi. Stjórnmálamenn hafa komið og farið, vinsældir ýmist vaxa hratt eða hrynja. Pólitísk kreppa er viðvarandi á meðan ekki er gerð minnsta tilraun til þess að endurskilgreina hið pólitíska starf út frá langtímasýn, hags- munum komandi kynslóða. vettvangurinn er til staðar Vettvangurinn sem skapaður hefur verið, eftir frumkvæði Viðskiptaráðs, er merkileg tilraun til þess að upphefja stjórnmála starfið úr skammsýninni yfir í langtímasýnina. Þetta starf fór af stað af miklum krafti en betur má ef duga skal. Úthaldið í vinnunni ætti að vera drifið áfram af mikil- vægi langtímasýnarinnar og þess þekkta veruleika að góðir hlutir gerast hægt og bítandi. Tugmilljarða peningagjafir úr skuldum vöfnum ríkissjóði, sem nú er verið að undirbúa með uppsetningu vefsíðu og „Þessi sýn getur orðið til ef stjórn- málamenn beygja sig undir þessa mikilvægu að- ferðafræði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.