Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 37

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 37
30/30 líbanon sýrlenskra flóttamanna koma á heilsugæslurnar daglega. Ástandið er tímabundið og markmiðið einfalt: Að halda lífi í flóttamönnunum þar til þeim er óhætt að snúa aftur heim til Sýrlands. Erfiðlega hefur reynst að ná til stórra hópa flóttamanna sem halda til á afskekktum svæðum. Því hefur Rauði krossinn á Íslandi, í samstarfi við norska og líbanska Rauða krossinn, séð um rekstur svokallaðra færanlegra heilsugæslna frá því haustið 2013. Líbanskt heilbrigðis- starfsfólk, oftast sjálfboðaliðar, fer daglega með sjúkrabíl á þessi afskekktu svæði og veitir nauðsynlega aðhlynningu og þjónustu. Nú þegar eru starfræktar þrjár færanlegar heilsugæslur og sú fjórða verður gangsett innan nokkurra vikna. Þörfin er mikil og brýnt er að fjölga þeim enn frekar. Aldrei er jafnmikilvægt að veita fé til hjálparstarfs og á krepputímum. Kreppa hjá þróuðum hópi þjóða þýðir marg- föld kreppa hjá þeim þjóðum sem þegar búa við bág kjör. Við sem unnum það lífsins lottó að fæðast á Íslandi getum stutt bræður okkar og systur í Líbanon sem leggja á sig gífurlegar fórnir svo að sýrlenska þjóðin geti snúið heim heil á húfi að stríði loknu. Þeir sem vilja leggja hjálparstarfinu í Sýrlandi lið eru hvattir til að hringja í söfnunarsíma Rauða krossins: 904 1500 (1.500 kr.), 904-2500 (2.500 kr.) og 904-5500 (5.500 kr.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.