Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 63

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 63
54/56 álit pólitíkina þannig að hún verði bara eitt allsherjar misfellu- laust og meðvirkt hallelúja með valdhöfum? Dóri hnýtir einnig í okkur fyrir að segja að þessar 15 milljónir sem núverandi meirihluti hefur safnað í skuldir á hverjum degi undanfarin þrjú ár samsvari því að eyða kostn- aði Hofsvallagötutilraunarinnar á hverjum degi kjörtímabils- ins. Við vorum aðallega að setja í samhengi hvað þessar fjárhæðir þýða. Því meiri sem meðvitund borgarbúa um fjármál borgarinnar er, þeim mun betra. En það var vissulega fullódýrt að nota það dæmi, þar sem Hofsvallagatan virðist kveikja næstum því jafnheitar tilfinningar og flugvöllurinn. skuldasöfnun Dóri segir jafnframt ósanngjarnt af okkur að vera almennt að fetta fingur út í þessa skuldasöfnun meirihlutans, því hún stafi af láni til Orkuveitunnar. Það er ekki ósanngjarnt að horfa á skuldasöfnun borgarinnar í heild sinni, þar sem meirihlutinn hefur talað mikið um góðan árangur í mál- efnum Orkuveitunnar og því er eðlilegt að horfa til þess að þar hafi borgin lagt fyrirtækinu til lánsfé. Dóri orðar það reyndar þannig að peningarnir hafi þurft að fara í Orkuveitu- klúður sem sé „alfarið“ á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. Við vitum ekki hvort að þarna hafi hann óafvitandi eða meðvitað langað til að hengja bakara fyrir smið. Í öllu falli er ástæða til að taka fram að R-listi vinstri flokkanna stjórnaði Orkuveitunni illa og bruðlaði með peninga í allt of dýrar höfuðstöðvar, fjarskiptaævintýri og fjáraustur í alls konar óskyldan rekstur ásamt því að gera fyrir tækið stórskuldugt með of háum arðgreiðslum. Sjálfstæðis flokkurinn ber sína ábyrgð á að hafa ekki horfið frá þeirri stefnu nógu hratt þegar hann náði völdum og sama má segja um 100 daga vinstrimeirihluta „Tjarnar- kvartettsins“. Frá stofnun Orkuveitunnar var það því „Af pistli Dóra má hins vegar ráða að honum finnist slík gagnrýni ósanngjörn gagnvart fólki og flokkum sem séu bara að reyna að gera sitt besta.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.