Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 17

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 17
13/14 Danmörk 1864 – stærsta verkefni sem Dr hefur ráðist í Í september hefjast sýningar á þáttaröð sem ber heitið 1864. Þessir þættir byggja á raunverulegum atburðum, Slésvíkurstríðinu árið 1864 þegar Danir lutu í lægra haldi fyrir Prússum og Austur- ríkismönnum og töpuðu stórum hluta ríkisins. Þessir þættir eru að sögn þeir dýrustu sem DR hefur nokkru sinni ráðist í að gera, en stjórnendur DR eru ekki í vafa um að miklar tekjur komi á móti, því fjölmargar erlendar sjónvarpsstöðvar hafa þegar fest kaup á þáttunum. Fyrir nokkru kom fram í dönsku dagblaði að á síðustu sex árum hefði DR selt sjónvarpsþættir fyrir upphæð sem jafngildir 6 milljörðum íslenskra króna og sú upphæð fer stöðugt hækkandi. Hver er galdurinn? Margir hafa velt fyrir sér ástæðum þess að danskir sjónvarps- þættir njóta slíkra vinsælda víða um heim. Ingolf Gabold, sem var yfirmaður leiklistardeildar DR frá 1999–2012, telur Mikil eftirvænting eftir 1864 Danir og fleiri bíða spenntir eftir nýjustu sjónvarpsþáttaröð DR, sem hlotið hefur heitið 1864. Hægt er að horfa á stiklu úr þáttaröðinni með því að smella á myndina hér að ofan. ein stærsta stjarna danMerkur án forMlegrar leiklistarMenntunar Sofie Gråbøl (fædd 1968), sem leikur aðalhlutverkið í Forbrydelsen, Glæpnum, hefur enga formlega leiklistarmenntun. Innan við tvítugt lék hún aðalhlutverkið í kvikmyndinni Barndommens gade, Götu bernskunnar, eftir sögu Tove Ditlevsen og fór einnig með hlutverk í Pelle sigurvegara. Í ágúst leikur hún Margréti I. í nýju leikriti sem sýnt verður á Edinborgarhátíðinni. Sala á prjónum og garni jókst verulega eftir að sýningar á Forbrydelsen hófust í Bretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.