Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 47

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 47
39/39 sjö spurningar Hvað gleður þig mest þessa dagana? Að fylgjast með eins og hálfs árs gamalli dóttur minni vaxa og dafna - hún var að læra að telja upp í fjóra. Hvert er þitt helst áhugamál? Að ferðast. Læt mig dreyma um að komast aftur til Asíu á næstu árum. Hvert er þitt uppáhaldslag? Halo í útsetningu Hjaltalín. Þetta lag hlýtur að vera samið um mig! Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Illuga Gunnarssonar, þó ég hafi ekki verið sátt við ferð hans á Ólympíuleikana í Rússlandi. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óskipulag. Verð afar ringluð og pirruð ef ekki er ágætis skipulag á hlutunum. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Til Balí í Indónesíu í algjöra afslöppun. Hvaða bók lastu síðast? Animal Spirits eftir Akerlof og Shiller. Mæli með að allir áhuga- menn um efnahagsmál lesi hana. sjö spurningar sigríður mogensen hagfræðingur 39/39 sjö sPURNINGAR kjarninn 8. maí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.