Kjarninn - 08.05.2014, Side 47

Kjarninn - 08.05.2014, Side 47
39/39 sjö spurningar Hvað gleður þig mest þessa dagana? Að fylgjast með eins og hálfs árs gamalli dóttur minni vaxa og dafna - hún var að læra að telja upp í fjóra. Hvert er þitt helst áhugamál? Að ferðast. Læt mig dreyma um að komast aftur til Asíu á næstu árum. Hvert er þitt uppáhaldslag? Halo í útsetningu Hjaltalín. Þetta lag hlýtur að vera samið um mig! Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Illuga Gunnarssonar, þó ég hafi ekki verið sátt við ferð hans á Ólympíuleikana í Rússlandi. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Óskipulag. Verð afar ringluð og pirruð ef ekki er ágætis skipulag á hlutunum. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Til Balí í Indónesíu í algjöra afslöppun. Hvaða bók lastu síðast? Animal Spirits eftir Akerlof og Shiller. Mæli með að allir áhuga- menn um efnahagsmál lesi hana. sjö spurningar sigríður mogensen hagfræðingur 39/39 sjö sPURNINGAR kjarninn 8. maí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.