Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 08.05.2014, Blaðsíða 41
33/34 orkumál mikill þrýstingur Bretar hafa sett sér metnaðarfull markmið um að auka hlutdeild vistvænnar orku jafnt og þétt á næstu árum. Evrópusambandið stefnir á að aðildarríkin fái 20 prósent af orku sinni frá vistvænum orkugjöfum árið 2020, samkvæmt samþykktum á vettvangi sambandsins, en fátt bendir til þess að aðildarríkin geti uppfyllt það markmið. Annað sem þrýstir á að ríkin finni lausnir um orku er sífellt meiri orkuþörf fyrir tækja og heimila. Ríki kappkosta þannig að vinna að orkumálum með það að leiðarljósi að vera sjálfbær um orku. Í skrifum fagtímarita um stjórnmál og viðskipti eru orkumál sögð vera risavaxið viðfangsefni horft til næstu ára litið. Þar kemur margt til en einkum þó alþjóðlegar skuldbindingar um aukið vægi vistvænnar orku og síðan sjálfbær staða hverrar þjóðar um orku. Hún viðheldur samkeppnishæfni og styrkir innviði og stoðirnar til vaxtar. Horft til norðurs Í þessu samhengi horfa Evrópuþjóðir, ekki síst bresk stjórn- völd og breskir fjárfestar, til norðurs. Eins og ASG hefur kynnt verkefnið fyrir fjárfestum og fleiri aðilum telur félagið að lagning sæstrengsins sé vel möguleg tæknilega. ASG hefur jafnframt lofað því að fjármagn muni nást í verkefnið, allt 500 milljarðar króna, en það verður ekki að veruleika nema bresk og íslensk stjórnvöld nái saman um verkefnið, í það minnsta að veigamiklu leyti. aðrir hagsmunir hjá landsvirkjun Landsvirkjun, langsamlega stærsta orkurfyrirtæki lands- ins, hefur unnið ötullega að öflun upplýsinga um lagningu sæstrengs og hvað það gæti þýtt fyrir íslenska þjóðarbúið. Hörður Arnarson, forstjóri fyrirtækisins, hefur opinberlega talað um að sæstrengur gæti verið stærsta viðskipta tækifæri sem Ísland hefur staðið frammi fyrir. Að mörgu sé þó að hyggja og nauðsynlegt sé að haga öllum undirbúningi máls- ins eins vel og kostur og ræða kosti og galla þess að fara út í verkefnið. „Hendry hefur síðan unnið ötullega að undirbúningi verkefnisins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.