Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 17

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 17
I* J Ó H I N ist til óvináttu við iSreta. Hér er því mikið vandamól á ferðum. Bret- ar hafa koiriið af sér vandanum i bili, með því að skjóta málinu til Þjóðl)andalagsins. En nú er eflir að vita, livaða afgreiðslu það fær þar. 4. Styrjöldin í Kínci. Asíumálin hafa um langt skeið verið erfið við- ureignar. f lok siðustu aldar sáu Bretar nauðsyn þess, að gjöra bandalag við voldugt ríki í Austur- álfu. í raun og veru var ekki nema um Japan að ræða í því sambandi. Og 1902 gjörðu þjóðir þessar banda- lag með sér. Það stóð fram til stríðsloka. Bandalagið fór þá lit um þúfur. Til þess lágu þær ástæð- ur, að Bretar voru andvígir yfir- ráðastefnu Japana í Kina, að Ástra- líumenn, sem óttuðust innflytjénda- straum Japana til Ástralíu og valda- lirask þeirra í þeirri beimsálfu, voru óánægðir vfir bandalaginu, — og siðast en ekki sizt, að Bandaríkin litu svo á, að bandalagið væri liættu- legt lxagsmunum sínum í Kvrraliaf- inu. Bretar sömdu því ekki við .Tap- ani af nýju, þegar bandalagssanm- ingurinn gekk úr gildi. Verzlun .Tapana hefir skaðað bagsmuni Breta i Austurálfu, sér- staklega á síðustu árum. Japanska stjórnmálamenn drevmir líka um að sameina gulu þjóðirnar til and- stöðu við hvítu þjóðirnar. 'Ef sá draumur rætist, líður brezka heims- veldið undir lok. En Rússar eru einnig hættulegir hagsmunum Brela í Asiu. Kommún- istastjórnin í Rússlandi stendur betur að vigi i þessari baráttu en 13 keisarastjórnin gerði. Kommúnist- iskur undirróður er aðalvopn benn- ar i baráttunni. Honum er ætlað að undirbúa jarðveginn, svo að Rúss- um reynist auðvelt að leggja Asiu undir sig. Rússar bafa rekið þenna undirróður ákaft meðal þeirra.As- íuþjóða, er Bretar ráða yfir. Af- staða Breta til styrjaldarinnar í Kína stjórnast að miklu leyti af þessum viðborfum. Miklir árekstrar bafa orðið milli Rússa og Japana í Asiu. Og Rretum væri að sjálfsögðu geðfelldast, að þjóðir þessar béldu livor annari í skefjum. Það er því ætlun margra, að Bret- ar liafi raunverulega ekkert á móti þvi, að .Ta])anir nái það miklum tökum á Norður-Kina, að þeir geti beft framgang Rússa þar og mynd- að þar nokkurskonar varnargarð gegn liinum kommúnistiska undir- róðri Rússa. En þeir geta aftur á móti ekki sætt sig við það, að .Tap- anir nái töknm á Suður-Kina, þvi að þar eiga Bretar mikilla hags- muna að gæta. Þar við bætist, að .Tapanir væru þá orðnir svo voblug- ir, að hagsmunum Breta i Indlandi og öðrum Asiulöndum væri hin mesla hætta búin. — Gula-liættan væri þá yfirvofandi.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.