Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 17

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 17
I* J Ó H I N ist til óvináttu við iSreta. Hér er því mikið vandamól á ferðum. Bret- ar hafa koiriið af sér vandanum i bili, með því að skjóta málinu til Þjóðl)andalagsins. En nú er eflir að vita, livaða afgreiðslu það fær þar. 4. Styrjöldin í Kínci. Asíumálin hafa um langt skeið verið erfið við- ureignar. f lok siðustu aldar sáu Bretar nauðsyn þess, að gjöra bandalag við voldugt ríki í Austur- álfu. í raun og veru var ekki nema um Japan að ræða í því sambandi. Og 1902 gjörðu þjóðir þessar banda- lag með sér. Það stóð fram til stríðsloka. Bandalagið fór þá lit um þúfur. Til þess lágu þær ástæð- ur, að Bretar voru andvígir yfir- ráðastefnu Japana í Kina, að Ástra- líumenn, sem óttuðust innflytjénda- straum Japana til Ástralíu og valda- lirask þeirra í þeirri beimsálfu, voru óánægðir vfir bandalaginu, — og siðast en ekki sizt, að Bandaríkin litu svo á, að bandalagið væri liættu- legt lxagsmunum sínum í Kvrraliaf- inu. Bretar sömdu því ekki við .Tap- ani af nýju, þegar bandalagssanm- ingurinn gekk úr gildi. Verzlun .Tapana hefir skaðað bagsmuni Breta i Austurálfu, sér- staklega á síðustu árum. Japanska stjórnmálamenn drevmir líka um að sameina gulu þjóðirnar til and- stöðu við hvítu þjóðirnar. 'Ef sá draumur rætist, líður brezka heims- veldið undir lok. En Rússar eru einnig hættulegir hagsmunum Brela í Asiu. Kommún- istastjórnin í Rússlandi stendur betur að vigi i þessari baráttu en 13 keisarastjórnin gerði. Kommúnist- iskur undirróður er aðalvopn benn- ar i baráttunni. Honum er ætlað að undirbúa jarðveginn, svo að Rúss- um reynist auðvelt að leggja Asiu undir sig. Rússar bafa rekið þenna undirróður ákaft meðal þeirra.As- íuþjóða, er Bretar ráða yfir. Af- staða Breta til styrjaldarinnar í Kína stjórnast að miklu leyti af þessum viðborfum. Miklir árekstrar bafa orðið milli Rússa og Japana í Asiu. Og Rretum væri að sjálfsögðu geðfelldast, að þjóðir þessar béldu livor annari í skefjum. Það er því ætlun margra, að Bret- ar liafi raunverulega ekkert á móti þvi, að .Ta])anir nái það miklum tökum á Norður-Kina, að þeir geti beft framgang Rússa þar og mynd- að þar nokkurskonar varnargarð gegn liinum kommúnistiska undir- róðri Rússa. En þeir geta aftur á móti ekki sætt sig við það, að .Tap- anir nái töknm á Suður-Kina, þvi að þar eiga Bretar mikilla hags- muna að gæta. Þar við bætist, að .Tapanir væru þá orðnir svo voblug- ir, að hagsmunum Breta i Indlandi og öðrum Asiulöndum væri hin mesla hætta búin. — Gula-liættan væri þá yfirvofandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.