Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 20
306 Ljóslækningar. [Stefnir agnir losna úr kolinu, þær veróa glóandi og senda út frá sér sterkt ljós, sem inniheldur bæði hita- geisla og mikið af ultrafjólublá- um geislum. Hitt er kvikasilfurslampinn eða kvartslampinn. Eins og þegav hefir verið tekið fram, komast ultrafjólubláir geislar ekki í gegn- um vanalegt rúðugler. En í gegn- um svokallað kvartsgler komast þeir nokkurn veginn eða hindr- unarlítið. í þessum lampa er gler-' hylki úr kvartsgleri, og í þessu hylki er slatti af kvikasilfri. — Sterkum rafmagnsstraum er veitt inn í þetta glerhylki. Við ]>að verður kvikasilfrið að glóandi gufu og sendir þá frá sér sterka bláa og ultrafjólubláa geisla. í sólarljósi er ekki nema um hálf áttund af ultrafjólubláum geislum, þegar bezt lætur, en kvartslampi gefur frá sér ultra- fjólubláa geisla, sem nema meiru en heilli áttund. En til þess að þetta kvartsljós njóti sín sem bezt og hafi sem mestar verk- anir, verða að fylgja með ljós, sem gefa frá sér hitageisla, er hita upp hörundið; á þann hátt veitir hörundið bezt ultrafjólu- bláu geislunum móttöku. Ultrafjólubláir geislar. Það er nú svo, að jafnvel þó hinum ultraf jólubláu geislum sól- arljóssins veiti erfitt að ná yfir- borði jarðar gegnum hið gufu- og rykmettaða andrúmsloft, þá geta þó þeir, sem ná yfirborði jarðar, ef þeir skína á bert hör- und, komist inn í hið örsmáa og fíngerða háræðanet hörundsins, og komið þar til leiðar feikna breytingu á hinum lifandi efna- skiftum líkamans. Nákvæmlega hið sama á sér stað um ljósin frá þeim lömpum, sem eg hefi þegar um getið. Áhrif þeirra eru ekki minni, nema meiri sé, samkvæmt ])ví, sem áður hefir verið sagt. Þessi áhrif berast svo með blóð- straumnum um allan líkamann, til hverrar einustu frumu, sem blóðið nærir. Áhrif hinna ultra- fjólubláu geisla koma fram á ýmsan hátt. Þannig koma þaru til leiðar miklum vexti á litar- efni blóðsins (Hæmaglobini). Þetta litarefni svarar til blað- grænkunnar hjá jurtunum. Ef rauðu blóðkornin eru auðug af þessu litarefni, veitir þeim létt- ara að inna af hendi hið tvöfalda starf, er þau hafa á hendi: sem sé það, að flytja hverri fruma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.