Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 35

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 35
ALÞINGISHATIÐIN. Hátíðin. Þegar þetta hefti Stefnis kem- ur út til lesandanna, er Alþingis- hátíðin þegar farin að færast nokkuð undan landi. Það er furðu fljótt, sem einhver móða dregst yf- lr viðburðina. Önnur störf og önn- Ur áhugamál ýta frá sér því, sem •á unda*n var komið. En einmitt þegar frá líður, kem- Ur það í ljós, hvað skiftir máli. Þegar lagt er frá landi, eru þúf- urnar fljótar að hverfa, en fjöll- lu sjást lengi. Og margt það, sem stórt sýndist, verður nú smátt og iítils virði. Alþingishátíðin verður áreiðan- lega einn af þeim tindum okkar samtíðar, sem seint vatnar yfir, þó að tímar líði. Það hverfur sjálf- sagt margt, sem þessari hátíð við víkur. Ræðurnar gleymast og mat- urinn meltist og jafnvel veðrið, sem skifti svo miklu máli, jafn- vel það fyrnist. Og þá hverfa líka deilumálin í sambandi við hátíð- ina. Hvort of 'langt hafi verið í tjaldborgina, hvort réttum mönn- um hafi verið boðið í veizlurnar, hvort réttir söngmenn hafi kom- ið fram, — já, meira að segjá, hvort hún hafi kostað of mikið — eftir nokkur hundruð ár hlæja menn að því, að einhverntíma hafi verið talað um peninga í sambandi við þessa hátíð, — alt þetta hverf- ur undir yfirborð sjávar. — En hátíðin sjálf, fólkið saman komið til þess að minnast þess, að ríkið var þúsund ára, þessi hátíðlegi við- burður, gnæfir yfir allt. Hann verð- ur eitt af miðum íslandssögunnar. Aldrei verður skrifað svo stutt á- grip af sögu landsins, að þessar- ar hátíðar verði ekki minnst. Og einu sinni gátum við Islend- ingar beint til okkar augum alls heimsins. Heimurinn hirðir lítið okkar mannalát, okkar atvinnu- hætti ogtíðarfar, stjórnarskifti og vindsnældur. En einu sinni gerð- ist hér það, sem allir töluðu um. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.