Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 68
354 Gersemar sveitaþorpsins. [Stefnir Hann var svartur á hár — hrafnsvartur, með tinnudökk augu, sem leiftruðu eins og eld- ing frá austri til vesturs óðar en varði og slógu neistaflugu um ungu stúlkurnar hvar sem var. Og svo hjalaði hann við þær allskonar blíðmæli um að þær væru ástúðlegustu englar og drotn ingar. — Með þeim hætti leika þeir þær þar syðra. Hér er það ó- vanalegt, og því þótti stúlkunum mikið til hans koma. Þær voru nú einu sinni svo gerðar. Allsstaðar var hann, hinn velski snáði. Og ætíð hafði hann lokið verki sínu svo snemma, að hann gat verið stúlkunum hjálplegur, bæði á ökrunum og við brunninn. Þar sat hann á kvöldin á brunn- þrepinu, dinglaði fótunum og lék sér að því, að fleygja hattinum sínum í loft upp, svo að hrafn- svarta hárið reis á höfðinu á hon- um; og svo söng hann velska söngva, svo að hrein við í öllu þorpinu. Hann lærði fljótt að bjarga sér á okkar tungu, en þeg- ar hann söng, var það jafnan á hans móðurmáli. En stúlkurnar skildu það allt saman — eða svo létu þær að minnsta kosti. TJm þær mundir þóttuzt stúlk- urnar aldrei vera búnar að sækja nóg vatn! Það lá við, að hann gerði þær sturlaðar, jafnvel þær, er spaklyndastar voru og siðleg- astar. Og nú fannst þeim Andrés og Sepper og Marteinn vera bæði tómlátir og busalegir og ekki við þeim lítandi, er áður höfðu þó þótt meira en fullboðlegir. Það var því engin furða, þó að karlmennirnir leggðu á hann fæð og hann ætti oft í brösum við ýmsa þeirra. En ómaklegt var það, er þeir sögðu enga nýta taug vera til í honum. Því að fjarri fór því, að honum væri alls góðs varnað — þrátt fyrir allt. Hann hjálpaði hinum hrumu við vatnsburðinn, og við bar það, að hann grét eins og barn í kirkjunni, og margan sunnudag bar hann smákrakkana heim frá messu — alla leið upp undir fjall — einn á bakinu og sinn á hvorum handlegg, en þeir léku sér að því að hárreita hann og skoða í honum hvítu tennurn- ar. — En gjálífur var hann úr hófi — og orðhvatur og bráður, því varð ekki neitað, segir öldungurinn. En slík er lund þeirra þar syðra- Hver hefir sitt skapferli. En ekki var það rétt gert af húskörjunum, að vera að stríða honum á Önnu Resí. Því að við það varð hann hamslaus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.