Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 76
362 Gersemar sveitaþorpsins. [Stafnir SKAANE Stofnsett 1884. o»o Höfuðstóll 12,000,000,00 Sænskar krónur. •oíoaoioioHoiosoioioioS Aðalumboðsmaður á íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran). Rey kj a vik. sér samboðinn. Og — hún vildi ekki við neinum manni líta. Svo sneri hún baki við þér og lítils- virti þínar helgustu tilfinning-ar, enda þótt hjarta hennar væri rétt- mæt eign þín. Þess vegna varst þú enginn þjófur, þó að þú vildir helga þér hana. En hins vegar hamstola og viti þínu fjær — af sársauka, sem hún olli þér. Og mér er nær að ætla, að hennar sök hafi verið meiri en þín. Því að hún var þér ekki hreinskilin. Og nú er að flytja þér svar mitt; það er þetta: „fyrirgefðu mér. Eg beitti þig órétti. Því — eg elskaði þig!“ Svo gengur hún til hans, þar sem hann liggur, og fellur á kné fyrir honum. Hann hefir hlustað á mál henn- ar með vaxandi ótta og felmturs- fullu augnaráiði. Nú sprettur hann upp — og hrekkur út í horn, það er fjarst var, og andvarpar sem deyjandi maður: „Madonna mia, madonna mia*)!“ Þá fellur hann aftur flatur á gólfið, byrgir ásjónu sína, og þok- ar sér nær henni, þar sem hún krýpur keik og róleg — — og engist af hugarkvölum .... *) Guösmóðir mín, GuðsmóCir mín.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.