Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 76
362 Gersemar sveitaþorpsins. [Stafnir SKAANE Stofnsett 1884. o»o Höfuðstóll 12,000,000,00 Sænskar krónur. •oíoaoioioHoiosoioioioS Aðalumboðsmaður á íslandi: INGIMAR BRYNJÓLFSSON (I. Brynjólfsson & Kvaran). Rey kj a vik. sér samboðinn. Og — hún vildi ekki við neinum manni líta. Svo sneri hún baki við þér og lítils- virti þínar helgustu tilfinning-ar, enda þótt hjarta hennar væri rétt- mæt eign þín. Þess vegna varst þú enginn þjófur, þó að þú vildir helga þér hana. En hins vegar hamstola og viti þínu fjær — af sársauka, sem hún olli þér. Og mér er nær að ætla, að hennar sök hafi verið meiri en þín. Því að hún var þér ekki hreinskilin. Og nú er að flytja þér svar mitt; það er þetta: „fyrirgefðu mér. Eg beitti þig órétti. Því — eg elskaði þig!“ Svo gengur hún til hans, þar sem hann liggur, og fellur á kné fyrir honum. Hann hefir hlustað á mál henn- ar með vaxandi ótta og felmturs- fullu augnaráiði. Nú sprettur hann upp — og hrekkur út í horn, það er fjarst var, og andvarpar sem deyjandi maður: „Madonna mia, madonna mia*)!“ Þá fellur hann aftur flatur á gólfið, byrgir ásjónu sína, og þok- ar sér nær henni, þar sem hún krýpur keik og róleg — — og engist af hugarkvölum .... *) Guösmóðir mín, GuðsmóCir mín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.