Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Síða 11

Sagnir - 01.04.1986, Síða 11
Hverjir tóKu þátt í hernaði . . . aöar úrvalssveitir komu í staðinn fyrir stóra almúgaheri. Skyndileg breyting Þaö var hvorki undarlegt né óvenju- legt aö úrvalssveitir tækju viö af al- menningi í hernaði á miðöldum. Þaö sem var óvenjulegt hér var hversu snögg umskiptin urðu um 1250. Eftir þaö voru stórir herir afar sjaldséöir. Ástæöur þessara snöggu umskipta eru tvenns konar: hernaöarlegar og pólitískar. Hinar fyrrnefndu byggjast aöallega á framförum í vopnabúnaöi og geta ekki skýrt hversu snögglega breytingin varð nema aö því leyti aö fylgdarmannasveitir og stórhernaöur Sturlungaaldar hafi skyndilega af- hjúþaö þann mun sem orðinn var á Hringabrynja, buklari og siálhúfa frá 13. öld. Þessir gripir eru frá Noregi en senni- lega hafa íslenskir uígamenn hafi suipað- an húnað. vígamönnum og alþýðu. Þetta skýrir þó ekki af hverju breytingin verður á tímabilinu 1246-1252 en ekki t. d. um 1240. Hér verður aö leita pólitískra skýringa. Segja má aö valdatíma Þóröar kakala hafi ekki lokið fyrren 1252 þótt sjálfur færi hann alfarinn héðan 1250. Frá Haugsnesbardaga 1246 haföi þá ríkt nokkuð góöur friöur á íslandi. Meöan veldi Þóröar var hvað mest, réö hann meö einum eöa öðrum hætti öllu landinu. Stórir hlutar landsins voru undir beinni stjórn hans en aðrir lutu vinum hans og bandamönnum. Af andstæöingum Þórðar voru aðeins forustulausir Árnesingar eftir en þá kúgaði hann til hlýðni.15 Öruggt má telja að friöurinn á þessu tímabili hafi staöiö í beinu sambandi við ofurvald Þóröar. And- stæðingar hans voru heillum horfnir eöa erlendis og enginn þorði aö rísa gegn honum. Þetta þýddi í raun aö hið óvirka stjórnkerfi þjóðveldisins var orðið merkingarlítið formsatriöi en nýtt og mun öflugra vald komið í staö- inn - vald sem var þess umkomið aö tryggja frið og öryggi í þessu stríöshrjáöa landi. Þessu friðartímabili lauk meö út- komu konungsmanna (Gissurar Þor- valdssonar, Þorgils skaröa o. fl.) áriö 1252. Ófriðurinn hófst aö nýju og kom þá fljótlega í Ijós sú breyting á hern- aði sem hér hefur verið rætt um. Áhugi almennings og stórbænda á því aö heyja stríð haföi stórlega minnkaö. í Þorgils sögu skaröa er sagt all- rækilega frá aðdraganda Þverárbar- daga 1255. Þar böröust Eyjólfur ofsi SAGNIR 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.