Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1986, Qupperneq 45

Sagnir - 01.04.1986, Qupperneq 45
Þórunn Valdimarsdóttir Dyggðaspegill eður ein kristileg undirvísan og nytsamleg, fyr- ir allar guðhræddar meyjar og kvenpersónur, sýnandi hvílíkum dyggðum þeim hæfi begáf- uðum að vera. F 1—^instöku heimildir eru svo lýsandi fyrir horfiö hugarfar, aö þær hrópa á samanburð við nútímann. Ein slík er siöaritiö Dyggðaspegill. Það er freist- andi aö bera dyggðir, sem voru taldar æskilegar fyrir nokkur hundruö árum, saman viö þær sem viö hömpum í dag, því aö svo sannarlega eru marg- ar þeirra enn viö lýði. Spegill er tákn sem hefur haft ómæld áhrif á ímyndunarafl vest- rænnar menningar. Dr. Einar Már Jónsson leiddi hóp sérfræðinga í all- an sannleik um það meö erindi, sem hann flutti nýlega á vegum Háskóla íslands, um Konungsskuggsjá og önnur miðaldarit sem kölluöust speglar. Ein leið til þess aö sjá hvaða þýðingu tákniö spegill haföi áöur fyrr er aö ímynda sér að maður hafi aldrei séö sjálfan sig í spegli. Slík opinber- un hefur þaö átt að vera að fá rit sem nefndust speglar í hendurnar! Dyggðaspegill fjallar um þær dyggðir kvenna sem lúterskir kenni- menn aðhylltust á 16. og 17. öld. Hann var skrifaður af Lúkasi Martín- usi, „presti í Þýskalandi", á seinni hluta 16. aldar. Spegillinn náöi mikl- um vinsældum í Danaveldi, en þar var hann gefinn út sex sinnum á árun- um 1594 til 1660. Jón Arason, próf- astur í Vatnsfirði, þýddi Dyggðaspegil á íslensku árið 1639, og varðveist hafa fjögur handrit af honum frá 17. öld, þrjú frá 18. öld og eitt frá því um 1800.1 Menn héldu áfram að afrita Dyggðaspegilá íslandi í eina og hálfa öld eftir aö hann hætti að koma út í Danmörku. Þar kom út hliðstæður spegill árið 1571 fyrir karlkynið, Unge Karlis og Drengis Speil, en minni þörf var á því að rækta siðferði drengja en stúlkna, því að sú dyggð sem hæst bar í siðaritum var skírlífið og það voru einkum stúlkurnar sem áttu að gæta þess.2 í enskum siðaritum er dregin upp svipuð mynd af konum og í hinum þýska Dyggðaspegli. Lawrence Stone notar í bók sinni, The Family, Sex and Marriage in England 1500- 1800, fimm lýsingarorð til þess að lýsa þeim eiginleikum sem þóttu fara konum vel í hinum enska heimi á 16. og 17. öld.3 Konur áttu að vera veik- geðja, hlýðnar, góðgjarnar, hreinlífar og hófsamar. Þessi lýsing á vel við kvenímynd Dyggðaspegils. Erfitt er að meta áhrif heimildar sem er for- skrift eins og Dyggðaspegill, en hann má að minnsta kosti lesa sem heimild um hina æskilegu kosti kvenna. Handrit voru dýr og spegillinn var því líklega einungis í eigu fárra stönd- ugra kvenna. En tónninn í Dyggða- spegli er sá sami og í hinum lútersku kennisetningum, og allar konur með- tóku svipaðan boðskap í kirkjunni. Þær sem áttu sinn eigin spegil höfðu þá sérstöðu að geta af sérstakri alúð ræktað sinn dyggðakrans. Dyggðir spegilsins eru tuttugu talsins. Sex þeirra tengjast beinni trúariðkan, fimm lúta að vinnusiðferði og mannasiðum, þrjár dyggðir lýsa kristilegu hugarfari, tvær fjalla um sið- gæði og fjórar um undirgefni. Á viss- an hátt hefur Dyggðaspegill verið meyjum andleg lyftistöng, sem leið- beindi þeim við að rækta með sér eig- inleika sem töldust góðir. Tónninn sem spegillinn gefur er yfirleitt Ijúfur og göfgandi og þar hljómar það feg- ursta úr kristinni siðfræði. En jafn- framt pínir spegillinn konur niður í æði þröngt mót. Erfðasyndin og sköpunarsagan voru síst til þess fallnar að vekja upp sjálfstraust kvenna. Dyggðaspegill innprentar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.