Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Page 49

Sagnir - 01.04.1986, Page 49
Dyggðaspegill . aldar sprund teiknaði enski listmálarinn Thomas Gurton eftir myndum sem rissaðar uoru _ Kona í reiðfötum og tíu ára stúlka. Þessi 18. upp í Stanley leiðangrinum 1789. að hylja nekt sína þegar hún var háls- höggvin; þótt hún stæði frammi fyrir dauðanum lagði hún allt kapp á að limir hennar væru ekki afhjúpaðir. Skírlífi er í Dyggðaspegli skilgreint sem „það að manneskja utan hjóna- bands haldi sér hreinni útvortis og innvortis á sálu og líkama, fyrir utan nokkra saurgan og sambland við aðra“. Allar ungar jómfrúr eiga að kappkosta að hafa þessa dyggð þar til þær verða giftar. Bæði lögmál nátt- úrunnar og lögmál guðs skipa svo fyrir, og lítið verður úr öðrum dyggð- um ef þessa höfuðprýði dyggðanna vantar. Með mörgum dæmum er í speglinum útlistað hvernig heiðnarog kristnar meyjar létu frekar lífið en meydóminn er karlar vildu spjalla þær. Stöldrum nú við og athugum hversu mörgum konum var ætlað að vera hreinar meyjar til æviloka. Um aldamótin 1700 höfðu aðeins % hlutar íslenskra kvenna á aldrinum 50-54 ára gifst.9 Þar sem lágmarks- eign var skilyrði fyrir hjúskap mátti stór hluti kvenna ekki giftast. Bann við kynlífi utan hjónabands átti að sjá til þess að ekki fæddust föðurlaus börn, en sumum reyndist erfitt að temja holdið. Það var ekki vanþörf á því að göfga jómfrúrstandið eins og Dyggðaspegill leitast við að gera, því að það gerði það auðveldara að sætta sig við það hlutskipti að vera jómfrú ævilangt. Þetta skipulag þjón- aði þjóðfélaginu í heild þótt það væri grimmt gagnvart einstaklingum og vegna harðýðgi laganna duldu marg- ar konur þungun sína og förguðu af- kvæmum sínum.10 Skírlífið var sú dyggðanna tuttugu sem mannalög náðu skýrast yfir.11 Samkvæmt Stóradómi frá 1563 lá dauðarefsing við því að hafa sam- ræði við móður, systur, dóttur, stjúp- móður, dótturdóttur, sonarkonu, son- ardóttur, stjúpdóttur, bróðurdóttur, systurdóttur, tengdamóður, föður- móður, móðurmóður, móðursystur, föðursystur og mágkonu (hið sama gilti um hitt kynið). Við fyrsta sifja- spelli af þessu tagi lá dauðadómur, SAQniR 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.