Sagnir - 01.04.1987, Page 15

Sagnir - 01.04.1987, Page 15
Móðuharðindin þann lífsmáta sem honum er þókn- anlegur. Allt bendir til að Móðu- harðindin hafi haft þau áhrif á ís- lendinga að þeir héldu fastar og lengur en ella í hugsunarhátt kyrr- stöðuþjóðfélagsins. Framfarabrölt sem raskaði samfélaginu átti ekki upp á pallborðið hjá fólki sem hafði fengið að kenna á refsivendi guðs. Um þetta vitnar bréf sem skagfirsk bóndakona, Guðrún Jónsdóttir, skrif- ar syni sínum, Sveini Pálssyni, seinasta sunnudag í þorra 1784. Útlitið er svart og framtíðin á valdi guðs, „sé hans vilji að láta oss lengur lifa, sendir hann einhverja hjálp, sem við kunnum nú ei að sjá eður skilja.”29 Við slíkar aðstæður er guðsóttinn ekki einasta æskileg- ur heldur og lífsnauðsyn. Guðrún telur því ástæðu til að senda syni sínum nokkuð stranga áminningu: Sárt liggur í mér ef þú, hjart- kæri sonur minn, gefur þig í að skrifa við þann fordæmda þvætting, sem hér er verið ár- lega að bulla um og enginn guð er með. Sjái þeir nú alla reiðu sína fordild með íslands uppkomst.30 Ummæli Guðrúnar veita okkur örlitla innsýn í hugsunarhátt sem er íslendingum nútímans jafn fram- andi og aðstæðurnar sem mótuðu hann. Flest er þó enn ráðgáta, þar sem hugarheimur forfeðra okkar á 18. öld hefur lítt verið kannaður. Von mín er sú að þessi ritgerð veki hjá lesandanum líkt og höfundinum, fleiri spurningar en hún svarar. Tilvísanir 1 Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit (Rv. 1973), 344-345. 2 Jón Steingrímsson, 345. 3 Jón Steingrímsson, 345. 4 Jón Steingrímsson, 345. 5 Jón Steingrímsson, 346. 6 Jón Steingrímsson, 345. 7 Jón Steffensen: Menning og mein- semdir(Rv. 1975), 265. 8 Ármann á alþingi, 3. árg. (Kh. 1831), 83. 9 Skýrsla Þórarins Liljendals um al- gengustu fæðu bænda og vinnufólks á íslandi frá 1783. Gefin út í: Svein- björn Rafnsson: „Um mataræði ís- lendinga á 18. öld. "Saga XXXI (Rv. 1983), 86. 10 Skýrsla Þórarins Liljendals, 84-87. 11 Ármann á alþingi, 3. árg., 82. 12 Jón Steingrímsson, 344. 13 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af hallærum, (Rvk. 1970), 205-206. l i 14 Skaftáreldar 1783-1784, ritgeröir og heimildir (Rvk. 1981), 392. 15 Jón Steingrímsson, 382. 16 Eggert Ólafsson: Kvœði Eggerts Ólafssonar (Kh. 1832), 30. 17 Sigfús Haukur Andrésson: „Aðstoð einokunarverslunarinnar.” Skaftár- eldar 1783-1784, ritgerðir og heim- ildir( Rv. 1981), 219. 18 Jón Steingrímsson, 348. 19 Jón Steingrímsson, 348. 20 Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Við- brögð stjórnvalda í Kaupmannahöfn við Skaftáreldum”, Skaftáreldar, 191. 21 Gísli Ágúst Gunnlaugsson, 193. 22 Skaftáreldar, 377. 23 Skaftáreldar, 378. 24 Skaftáreldar, 393-394. 25 („ ... vandret med heele Familier ned til Söekanten, dennes Beboere til utaalelig Byrde og udarmelsej’) ,-ú »í( : ífi Magnús Stephensen: Kort beskriv- else overden nye Vulcans Ildsprudn- ing i Vester-Skaptefields-Syssel paa lsland aaret 1783 (Rv. 1971), 81. 26 Sigfús Haukur Andrésson: Aðstoð einokunarverslunarinnar.” Skaftár- eldar, 222. 27 Sigfús Haukur Andrésson,226. 28 („Dog er det meget at befrygte, at en endnu langt större Hunger og Folke- död, i det mindste paa visse steder, har hiemsögt landet i næstafvigte Vinter 1785 da det neppe har staaet i menneskelig Magt at afværge samme”). Magnús Stephensen: Kort beskrivelse over den nye Vulcans Ildsprudning,, 83. 29 Sendibréf frá íslenskum konum 1784-1900, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar (Rv. 1952), 6-7. 30 Sendibréf frá íslenskum konum 1784-1900, 8. SAGNIR 13

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.