Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 15

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 15
Móðuharðindin þann lífsmáta sem honum er þókn- anlegur. Allt bendir til að Móðu- harðindin hafi haft þau áhrif á ís- lendinga að þeir héldu fastar og lengur en ella í hugsunarhátt kyrr- stöðuþjóðfélagsins. Framfarabrölt sem raskaði samfélaginu átti ekki upp á pallborðið hjá fólki sem hafði fengið að kenna á refsivendi guðs. Um þetta vitnar bréf sem skagfirsk bóndakona, Guðrún Jónsdóttir, skrif- ar syni sínum, Sveini Pálssyni, seinasta sunnudag í þorra 1784. Útlitið er svart og framtíðin á valdi guðs, „sé hans vilji að láta oss lengur lifa, sendir hann einhverja hjálp, sem við kunnum nú ei að sjá eður skilja.”29 Við slíkar aðstæður er guðsóttinn ekki einasta æskileg- ur heldur og lífsnauðsyn. Guðrún telur því ástæðu til að senda syni sínum nokkuð stranga áminningu: Sárt liggur í mér ef þú, hjart- kæri sonur minn, gefur þig í að skrifa við þann fordæmda þvætting, sem hér er verið ár- lega að bulla um og enginn guð er með. Sjái þeir nú alla reiðu sína fordild með íslands uppkomst.30 Ummæli Guðrúnar veita okkur örlitla innsýn í hugsunarhátt sem er íslendingum nútímans jafn fram- andi og aðstæðurnar sem mótuðu hann. Flest er þó enn ráðgáta, þar sem hugarheimur forfeðra okkar á 18. öld hefur lítt verið kannaður. Von mín er sú að þessi ritgerð veki hjá lesandanum líkt og höfundinum, fleiri spurningar en hún svarar. Tilvísanir 1 Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit (Rv. 1973), 344-345. 2 Jón Steingrímsson, 345. 3 Jón Steingrímsson, 345. 4 Jón Steingrímsson, 345. 5 Jón Steingrímsson, 346. 6 Jón Steingrímsson, 345. 7 Jón Steffensen: Menning og mein- semdir(Rv. 1975), 265. 8 Ármann á alþingi, 3. árg. (Kh. 1831), 83. 9 Skýrsla Þórarins Liljendals um al- gengustu fæðu bænda og vinnufólks á íslandi frá 1783. Gefin út í: Svein- björn Rafnsson: „Um mataræði ís- lendinga á 18. öld. "Saga XXXI (Rv. 1983), 86. 10 Skýrsla Þórarins Liljendals, 84-87. 11 Ármann á alþingi, 3. árg., 82. 12 Jón Steingrímsson, 344. 13 Hannes Finnsson: Mannfœkkun af hallærum, (Rvk. 1970), 205-206. l i 14 Skaftáreldar 1783-1784, ritgeröir og heimildir (Rvk. 1981), 392. 15 Jón Steingrímsson, 382. 16 Eggert Ólafsson: Kvœði Eggerts Ólafssonar (Kh. 1832), 30. 17 Sigfús Haukur Andrésson: „Aðstoð einokunarverslunarinnar.” Skaftár- eldar 1783-1784, ritgerðir og heim- ildir( Rv. 1981), 219. 18 Jón Steingrímsson, 348. 19 Jón Steingrímsson, 348. 20 Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Við- brögð stjórnvalda í Kaupmannahöfn við Skaftáreldum”, Skaftáreldar, 191. 21 Gísli Ágúst Gunnlaugsson, 193. 22 Skaftáreldar, 377. 23 Skaftáreldar, 378. 24 Skaftáreldar, 393-394. 25 („ ... vandret med heele Familier ned til Söekanten, dennes Beboere til utaalelig Byrde og udarmelsej’) ,-ú »í( : ífi Magnús Stephensen: Kort beskriv- else overden nye Vulcans Ildsprudn- ing i Vester-Skaptefields-Syssel paa lsland aaret 1783 (Rv. 1971), 81. 26 Sigfús Haukur Andrésson: Aðstoð einokunarverslunarinnar.” Skaftár- eldar, 222. 27 Sigfús Haukur Andrésson,226. 28 („Dog er det meget at befrygte, at en endnu langt större Hunger og Folke- död, i det mindste paa visse steder, har hiemsögt landet i næstafvigte Vinter 1785 da det neppe har staaet i menneskelig Magt at afværge samme”). Magnús Stephensen: Kort beskrivelse over den nye Vulcans Ildsprudning,, 83. 29 Sendibréf frá íslenskum konum 1784-1900, Finnur Sigmundsson bjó til prentunar (Rv. 1952), 6-7. 30 Sendibréf frá íslenskum konum 1784-1900, 8. SAGNIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.