Sagnir - 01.04.1987, Síða 29

Sagnir - 01.04.1987, Síða 29
því einsætt vera að áhrif Stórubólu eru vandeinangruð, allt bar að sama brunni. Ef gert er ráð fyrir að landskuld og leigur hafi lækkað um 20% mætti ætla að þeir sem lifðu af allar hörmungarnar hefðu lifað sem blómi í eggi. Það er þó harla ólík- legt. Af þeim nærri 200 lögbýlum sem á títtnefndum svæðum voru, fóru ekki nema sjö í eyði 1695-1712, hjáleigur sem lögðust í eyði voru eflatist töluvert fleiri. Miðað við að fólksfækkunin hafi numið um þriðj- ungi er grímulaust að heimilisfólk á hverjum bæ hefur fækkað mikið.^ Færri hendur hafa verið til að vinna Tilvísanir 1 Annálar 1400-1800. Annales Islandici posteriorumsæculorum (I-IV. b. Rv. 1922-43). III. b. Grímsstaðaannáll, 535,536. 2 Annálar 1400-1800. III. b. Gríms- staðaannáll, 538-9. 3 Jón Steffensen: Menning og mein- semdir. Ritgerðasafn um mótunar- sögu íslenzkrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir. Helgi Þorláksson sá um útg., (Rv. 1975), 301-308. 4 Manntal á íslandi árið 1703. Tekið að tilhlutan Árna Magnússonar og Páls Vídalín. Ásamt manntali 1729 í þrem verkin. „Var þá ekla stór á vinnu- fólki, sökum mannfæðar, en víða nógar jarðir lausar.”^ Lækkunin á greiðslum til landeigenda hefur ekki komið sem hrein búbót því framleiðsla hvers bónda hefur rýrnað (sjá tilvitnun í GrímsstaSa- annál í upphafi greinar), torvelt er að geta sér til um hversu mikið afurðir hafa minnkað. Landskuld og leigur lækkuðu heldur minna í Eyjafirði en í ísa- fjarðarhreppunum sjö. Tilgátan er sú að eftirsókn í góðar jarðir hafi haldist tiltölulega stöðug og jarðir í Eyjafirði séu almennt betri en á Vestf jarðasvæðinu. Án þess að hafa sýslum (Rv. 1924-47), 337; Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalín. 10. b. Eyjafjarðarsýsla (Kh. 1943),239. 5 Við mjög snöggsoðna athugun rakst ég t.d. á að vinnumaður á Núpi í Mýr- arhreppi 1703 varorðinn bóndi 1710 á Kleifum í Ögursveit. Manntal, 201. Jarðabók Áma og Páls 7. b. ísa- fjarðarsýsla og Strandasýsla (Kh. 1940), 190. Eflaust eru mörg fleiri dæmi. 6 Jarðabók Áma og Páls 7. b. ísa- fjarðarsýsla og Strandasýsla. (Kh. 1940), 10. b. Eyjafjarðarsýsla (Kh. 1943). Jarðabókin frá 1695 í útgáfu gengið nákvæmlega úr skugga um það virðist sem lækkunin hafi orðið minni á dýrum jörðum og rennir það stoðum undir tilgátuna, ef rétt er. Einnegin skiptir sjávarfang máli í þessu sambandi. Á Vestfjörðum hafa landrýrar jarðir getað skilað töluverðum ágóða til eigenda ef sjósókn frá þeim var auðveld. Því var ekki að heilsa í innsveitum Eyjafjarðar. Með minnkandi mannafla má vænta minni sjósókn- ar og aflasamdráttar. Það hefði þá líka áhrif til lækkunar á Vestfjörð- um umfram hreppana í Eyjafjarð- arsýslu. Björns Lárussonar: The Old lce- landic Land Registers (Lund 1967). 7 Nefna má Gilsá í Saurbæjarhreppi og Björk í sama hreppi. Kirkjuból i Korpudal í Önundarfirði og Gölt í Súgandafirði. 8 Á Tungu í Skutulsfirði eru 6 ábú- endur 1703 og 22 í heimili (Manntal, 216). 1710 eru 3 ábúendur en fjölda heimilismanna er ekki getið (Jarða- bók ÁmaogPáls 7. b., 161). 9 Annálar 1400-1800. I. b. Mœlifells- annáll, 609. SAGNIR 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.