Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 37

Sagnir - 01.04.1987, Blaðsíða 37
tefna ýfi „Vér Christian sá sjöundi &c. g.ö.v. (gjörum öllum vitanlegt), að þareð Vér, einsog Vorir hálofleguforfeðurjafnan höfum boriðalla föðurlega áhyggjufyrir, að íslandi mætti upp hjálpast, og Vorra þar búandi kæru og hollu undirsáta kjör betrast, og þessvegns látið kostgœfilega eftirgrenslast þeim Orsökum, er því kynnu að vera til hindrunar, sem og skipað, aðfinna uppá þau meðöl, með hverjum það kynni að viðréttast og komast aftur áfætur”1 Þessi föðurlegu orð lét kóng- urinn fara frá sér árið 1776. Þetta voru upphafsorð að til- kipun, eða ” forordningu” eins og það hét, um garða- og þúfna-sléttun. Það hefur löngum verið venja að kenna Dönum um rykið, sem er á annars glæstri mynd forfeðra okkar. Orð konungs falla ekki að þeirri venju. Höfum við íslendingar kannski dæmt Dani of hart? Öldur upplýsingarinnar náðu til Danmerkur um miðja átjándu öld og í kjölfarið fylgdu breytingar á flestum sviðum þjóðlífsins. Breyt- ingarnar voru misjafnar en nokkur áhugi var á að bæta hag bænda og gera veg landbúnaðarins sem mest- an. Landi þorpanna var því skipt upp í samfelldar jarðir, átthaga- fjötrum var aflétt og bændur áttu þess kost að eignast jarðirnar sjálfir. Búskapurinn fékk á sig bjartari blæ. Viðleitnin til þess að bæta land- búnaðinn barst hingað frá Dan- mörku með þrennum hætti: í fyrsta lagi með íslenskum Hafnarstúdent- um, í öðru lagi með tilskipunum og bréfum úr konungsgarði og loks í formi fræðirita, fræsendinga og verðlaunaveitinga bæði frá danska Landbúnaðarfélaginu (stofnað 1769) og stjórnvöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.