Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 45
dagskrá 39 lagningarinnar, er enn eftir að leysa mörg vandamál, sem af þeim leiðir, ýmist fræðileg eða varðandi framkvæmdaratriði. Það má vel vera, að notast megi enn við frjálsa . verðmyndun, þegar um vörur er að ræða, sem ekki teljast brýnar lífsnauð- synjar. Einnig getur gróðaút- reikningur verið gagnlegur við að velja á milli aðferða við framleiðslu, sem búið er að ákveða, að leggja skuli út í, á öðrum grundvelli. Verð- og gróðamælikvarðinn getur þá að ýmsu leyti reynzt þarfur þjónn, eftir að hann er ekki lengur öllu ráðandi. Og nú er komið að þunga- niiðju málsins. Til þess að bæta lífsafkomu fjöldans og nýta alla starfhæfa krafta þjóðfélagsins, er það ekki einhlítt, að auka heyzluna og stjórna vöruverð- inu. Hin gamla kenning, að ekki sé hægt að hefja aukna fram- leiðslu né skapa aukna atvinnu- möguleika nema með sparifé, sem myndazt hefur við frjálsa eða þvingaða neyzlutakmörkun, er enn í fullu gildi. Þess vegna voru kenningar þær, sem ruddu sér til rúms á kreppuárunum eftir 1930, um að fyrst og fremst Þæri að auka neyzluna til að örva atvinnulífið, skaðlegar. Þá væri ekkert við því að segja, er maður nokkur gekk um göturn- dr og braut rúður og sagðist gera það til að örva viðskiptalífið. Enda varð það svo, að strax og þörfin á stórkostlegri vígbún- aðaráætlun varð augljós, þá hurfu slagorðin um það, að menn ættu að kaupa og eyða tekjum sínum til að útrýma at- vinnuleysi, sem oft mátti heyra á kreppuárunum. En því miður voru menn ekki nógu fljótir að ráða niðurlögum þessarar villu- kenningar. Á þessu sviði var stríðsundirbúningi brezkra yfir- valda mjög ábótavant, þar sem engar ráðstafanir höfðu verið gerðar til að takmarka neyzlu almennings og mynda þar með sparifé til stríðsþarfa. Nú eru allir sammála um, að þetta var nauðsynlegt. En mönnum er ekki enn ljóst, að það sem á við um vígbúnaðaráætlun á einnig við, er skipuleggja skal félags- lega viðreisn. Slíka áætlun er ekki hægt að framkvæma nema með sparifé. Skipulagning neyzlunnar felur ekki aðeins í sér að semja áætlun um, hvers þjóðfélagið skuli neyta og á- kve$a í hvaða röð þörfunum skuli fullnægt, heldur einnig takmörkun á neyzlu miður þarfra eða miður æskilegra hluta og beina sparifé því, sem við þetta myndast, að framkvæmd hinnar nauðsynlegu fram- leiðsluáætlunar. M. ö. o. við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.