Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 47

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 47
Jóhannes Elíasson: Alþingi 194:3 ry.m ic/-/tt j/in^c?/ cí /cc MARGAR óskir hafa komið fram um, að samin vœri og birt í einu la.gi samfelld greinargerð um störf Alþingis hverju sinni, þar sem drepið vœri á þau mikilvœgustu mál, sem fram hefðu komið. Hejur þótt rétt, að tilraun til slíks yrði gerð hér og mun tímaritið Dagskrá framvegis birta yfirlitsgreinar í þá átt eftir hvert Alþingi. Hins vegar hefur þótt rétt, að hefja þessi yfirlit við byrjun núverandi kjörtímabilsins, og er því hér rœtt um störf þingsins 1942. í nœsta hefti, sem væntanlega kemur út eftir þrjá mánuði, mun verða skýrt frá störf- um síðasta Alþingis, og síðan jafnóðum eftir lok hvers þings. ALÞINGI því, se'm kennt er við árið 1942, var eigi slitið fyrr en 14- apríl 1943 og þurfti því að íresta samkomudegi hins reglu- lega Alþingis 1943 með lögum. Þetta 61. löggjafarþing var að ymsu leyti merkilegt. Má eink- urn nefna ósamkomulag um hútímans viðurkennir ekkert friðartakmark, er menn vilji fsera fórnir fyrir. Einstaklingsgróðinn, sem var driffjöður atvinnulífsins á 18. °g 19. öld, hefur nú brugðizt og enn sem komið er hefir ekki tekizt að finna neitt, að undan- feknu stríði, sem sé fært um að hvetja menn til sameigin- legrar sóknar að því marki, sem hrenn telja ómaksins vert að ná. myndun ríkisstjórnar og af- skipti ríkisstjóra af því máli, sem kunnug er. Þess má einnig geta, að á meðan þingið stóð voru liðin 100 ár frá því að Al- þingi var endurreist, og enn- fremur, að það varð lengsta þing, sem háð hefur verið á ís- landi. Það stóð í 152 daga og tók til meðferðar 181 mál. Hér á eftir verður getið mark- verðustu mála þessa Alþingis. I. Félagsmál. Tvímælalaust eru húsnæðis- málin þau mál, sem mest hafa verið rædd manna á milli af þeim þingmálum, sem teljast til félagsmála. Mætti ef til vill fyrst minnast á bráðabirgða- lög frá 29. sept. 1942 um breyt- ing á lögum um húsaleigu. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.