Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 80

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 80
DAGSKRÁ neiua liiin sé dýr? Búnaðarfélag íslands hefir eftirtaldar bœk- ar til sölu: Líffrœði búfjárins og störf þeirra, eftir Þóri Guð- mundsson, kr. 10,00 í bandi, 6,00 ób. Hestar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 7,00 ób. Járningar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 6,00 í bandi, kr. 3,00 ób. Vatnsmiðlun, eftir Pálma Einarsson, kr. 3,00 ób. Búfjáráburður, eftir Guðmund Jónsson, kr. 4,00 ób. Mjólkurfrœði, eftir Sigurð Pétursson, kr. 3,00 í bandi. Aldarminning Búnaðarfélags íslands, 2 bindi, eftir Þorkel Jóhannesson og Sigurð Sigurðsson, kr. 12,00 ób., bæði bindin. Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvœðinu, eftir Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum, kr. 10,00 ób., Búnaðarþingtíðindi koma út eftir hvert Búnað- arþing. Tvö þau fyrstu kosta 2 kr. hvert, en hin þriðju 3 kr. Ærbók fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8,00 Búreikningaform, einföld og sundurliðuð, kr. 4,50 og kr. 10,00. Þessar bækur þurfa allir bændur að eignast. Send- ar gegn póstkröfu hvert á land, sem óskað er. Búnaðarfélag íslands

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.