Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 80
DAGSKRÁ
neiua liiin sé dýr?
Búnaðarfélag íslands hefir eftirtaldar bœk-
ar til sölu:
Líffrœði búfjárins og störf þeirra, eftir Þóri Guð-
mundsson, kr. 10,00 í bandi, 6,00 ób.
Hestar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 7,00 ób.
Járningar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 6,00 í
bandi, kr. 3,00 ób.
Vatnsmiðlun, eftir Pálma Einarsson, kr. 3,00 ób.
Búfjáráburður, eftir Guðmund Jónsson, kr. 4,00 ób.
Mjólkurfrœði, eftir Sigurð Pétursson, kr. 3,00 í bandi.
Aldarminning Búnaðarfélags íslands, 2 bindi, eftir
Þorkel Jóhannesson og Sigurð Sigurðsson, kr.
12,00 ób., bæði bindin.
Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvœðinu, eftir Stein-
dór Steindórsson frá Hlöðum, kr. 10,00 ób.,
Búnaðarþingtíðindi koma út eftir hvert Búnað-
arþing. Tvö þau fyrstu kosta 2 kr. hvert, en
hin þriðju 3 kr.
Ærbók fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8,00
Búreikningaform, einföld og sundurliðuð, kr. 4,50
og kr. 10,00.
Þessar bækur þurfa allir bændur að eignast. Send-
ar gegn póstkröfu hvert á land, sem óskað er.
Búnaðarfélag íslands