Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 88

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 88
Græddur er geymdur eyrír Tryggið framtíð yðar og þjóðfélagsins með því að spara sem mest af tekjum yðar og ávaxta spariféð í tryggum vaxtabréfum. Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sér þau hlunnindi, sem fólgin eru í því að ávaxta fé í 1. flokks vaxtabréfum. Bankavaxtabréf Landsbankans hafa nú í meir en 40 ár verið viðurkennd ein bezta og tryggasta eign, sem völ er á. Bankavaxtabréf Landsbankans eru tilvalin til tækifær- isgjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau veita gjafarmóttakandanum aukna öryggistilfinningu og glæða skilning hans á gildi peninga. Bankavaxtabréf Landsbankans eru fyrirliggjandi í stærðum allt niður í 100 kr. Auk bankavaxtabréfa eru oftast fáanleg önnur trygg vaxtabréf, útgefin af opinberum aðilum. Kaupþing Landsbanka íslands er stofnað í þeim tilgangi að greiða fyrir verðbréfaviðskiptum og gera þau sem örugg- ust, almenningi til hagsbóta. Látið einhvern hinna 14 kaup- þingsfélaga annast viðskipti yðar á kaupþinginu, gegn til- skilinni þóknun, y2% af upphæð viðskiptanna. Látið kaup- þingsfélaga leiðbeina yður um val á vaxtabréfum, sem bezt henta yður. Verðbréfadeild Landsbanka íslands lætur í té allar upp- lýsingar um vaxtabréf og kaup og sölu þeirra á kaupþing- inu. LANDSBANRI fSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.