Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 88

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 88
Græddur er geymdur eyrír Tryggið framtíð yðar og þjóðfélagsins með því að spara sem mest af tekjum yðar og ávaxta spariféð í tryggum vaxtabréfum. Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sér þau hlunnindi, sem fólgin eru í því að ávaxta fé í 1. flokks vaxtabréfum. Bankavaxtabréf Landsbankans hafa nú í meir en 40 ár verið viðurkennd ein bezta og tryggasta eign, sem völ er á. Bankavaxtabréf Landsbankans eru tilvalin til tækifær- isgjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau veita gjafarmóttakandanum aukna öryggistilfinningu og glæða skilning hans á gildi peninga. Bankavaxtabréf Landsbankans eru fyrirliggjandi í stærðum allt niður í 100 kr. Auk bankavaxtabréfa eru oftast fáanleg önnur trygg vaxtabréf, útgefin af opinberum aðilum. Kaupþing Landsbanka íslands er stofnað í þeim tilgangi að greiða fyrir verðbréfaviðskiptum og gera þau sem örugg- ust, almenningi til hagsbóta. Látið einhvern hinna 14 kaup- þingsfélaga annast viðskipti yðar á kaupþinginu, gegn til- skilinni þóknun, y2% af upphæð viðskiptanna. Látið kaup- þingsfélaga leiðbeina yður um val á vaxtabréfum, sem bezt henta yður. Verðbréfadeild Landsbanka íslands lætur í té allar upp- lýsingar um vaxtabréf og kaup og sölu þeirra á kaupþing- inu. LANDSBANRI fSLANDS

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.