Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 74

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 74
Htfrður Þórhallsson: Ferða^aga frá Italíu Sudur tl bóginn. Einn sunnudagsmorgun, seint í febrúarmánuði 1937, gengu tveir íslenzkir stúdentar eftir mannlausum götunum í Múnch- en, höfuðborg Bæjaralands, á- leiðis til aðaljárnbrautarstöðv- arinnar. Sólin var að renna upp, en það var enn kalt eftir næt- urfrostið. Við vorum léttir í spori og glaðir í bragði, því að við vorum með farmiða til Rómaborgar í vasanum. Á stöð- inni var fjöldi fólks, og voru margir með skíði með sér. Við komum okkur greiðlega fyrir í lestinni með okkar litla farang- ur og hún brunaði innan stundar af stað út á geysivíða hásléttuna, í áttina til Mundíufjalla, er brátt komu í Ijós í blámóðu fjarskans. Brátt nálguðumst við ána Inn og lestin þaut nú upp með ánni og fjallstindar Austurríkis færð- ust alltaf nær og nær. Loks narn lestin staðar og við stigum út. Við vorum komnir í Inndalinn og uppi yfir okkur gnæfðu snævi þaktir fjallstindar, svo geigvæn- hver annarri þá skuldbindingu sína að bæta mataræði og lífs- afkomu þegna sinna,auka afköst landbúnaðarframleiðslunnar og að vinna saman að þessu marki. lega háir, að okkur virtist sem enginn nema fuglinn fljúgandi gæti komizt lengra. Okkur fannst allt í einu, að við værum komnir heim til íslands. Ekki af því, að þessi fjöll væru lík fjöll- unum okkar. Það var fjalla- kyrrðin, hin tignarlega þögn ei- lífðarinnar, sem grúfir yfir fjöll- um og óbyggðum, er vakti hjá okkur endurminningar um ís- land. Samt eru fjöllin ekki þög- ul. Stöðugur niður leikur í eyr- um þess, sem er einn uppi á reg- infjöllum, niður, sem er ýmist veikur og þýður eða verður að beljandi öskri. Er það niður foss- apna og lækjanna eða er það hvinur stormsins, sem leikur um fjallagnípurnar? Það var snjór yfir öllu, en hann þiðnaði óðum í sólskininu. Spölkorn frá járnbrautarstöð- inni var lítill bær. Þetta var Kufstein, stöðin á landamær- um Þýzkalands og Austurríkis, sem þá var enn sjálfstætt. Aust- urrískir landamæraverðir í grá- Ráðstefnan ákvað, að bráða- birgðanefnd sú, sem skipuð yrði í Washington, skyldi semja slíka yfirlýsingu til athugunar fyrir hlutaðeigandi ríkistjórnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.