Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 74

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 74
Htfrður Þórhallsson: Ferða^aga frá Italíu Sudur tl bóginn. Einn sunnudagsmorgun, seint í febrúarmánuði 1937, gengu tveir íslenzkir stúdentar eftir mannlausum götunum í Múnch- en, höfuðborg Bæjaralands, á- leiðis til aðaljárnbrautarstöðv- arinnar. Sólin var að renna upp, en það var enn kalt eftir næt- urfrostið. Við vorum léttir í spori og glaðir í bragði, því að við vorum með farmiða til Rómaborgar í vasanum. Á stöð- inni var fjöldi fólks, og voru margir með skíði með sér. Við komum okkur greiðlega fyrir í lestinni með okkar litla farang- ur og hún brunaði innan stundar af stað út á geysivíða hásléttuna, í áttina til Mundíufjalla, er brátt komu í Ijós í blámóðu fjarskans. Brátt nálguðumst við ána Inn og lestin þaut nú upp með ánni og fjallstindar Austurríkis færð- ust alltaf nær og nær. Loks narn lestin staðar og við stigum út. Við vorum komnir í Inndalinn og uppi yfir okkur gnæfðu snævi þaktir fjallstindar, svo geigvæn- hver annarri þá skuldbindingu sína að bæta mataræði og lífs- afkomu þegna sinna,auka afköst landbúnaðarframleiðslunnar og að vinna saman að þessu marki. lega háir, að okkur virtist sem enginn nema fuglinn fljúgandi gæti komizt lengra. Okkur fannst allt í einu, að við værum komnir heim til íslands. Ekki af því, að þessi fjöll væru lík fjöll- unum okkar. Það var fjalla- kyrrðin, hin tignarlega þögn ei- lífðarinnar, sem grúfir yfir fjöll- um og óbyggðum, er vakti hjá okkur endurminningar um ís- land. Samt eru fjöllin ekki þög- ul. Stöðugur niður leikur í eyr- um þess, sem er einn uppi á reg- infjöllum, niður, sem er ýmist veikur og þýður eða verður að beljandi öskri. Er það niður foss- apna og lækjanna eða er það hvinur stormsins, sem leikur um fjallagnípurnar? Það var snjór yfir öllu, en hann þiðnaði óðum í sólskininu. Spölkorn frá járnbrautarstöð- inni var lítill bær. Þetta var Kufstein, stöðin á landamær- um Þýzkalands og Austurríkis, sem þá var enn sjálfstætt. Aust- urrískir landamæraverðir í grá- Ráðstefnan ákvað, að bráða- birgðanefnd sú, sem skipuð yrði í Washington, skyldi semja slíka yfirlýsingu til athugunar fyrir hlutaðeigandi ríkistjórnir.

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.