Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 51

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 51
dagskrá 45 ur um, á hvern hátt bezt verði fyrir komið raflýsingarkerfi sveita og kauptúna. Frumvörp og tillögur um einstakar virkj- unir komu margar fram. Af Þeim, sem samþykktar voru, mætti nefna þingsályktun um athugun á virkjun fyrir Dala- sýslu, þingsályktun um útvegun efnis til virkjunar Andakílsár 1 Borgarfirði og þingsályktun um heimild til ábyrgðar á láni fyrir rafveitu ísafjarðarkaup- staðar og Eyrarhrepps. Af þeim, sem ekki voru útrædd, má nefna frumvarp til laga um virkjun Andakílsár, frv. um virkjun Gönguskarðsár í Skaga- firði, frumvarp um virkjun Tungufoss í Rangárvallasýslu, frumvarp um virkjun Fossár í Ólafsvíkurhreppi í Snæfells- nessýslu, þingsályktunartillögu um að ríkisstjórn ábyrgðist lán fyrir Akureyrarbæ til aukning- ur Laxárvirkjuninni, þingsál.- tillögu um að ríkisstjórnin á- Þyrgist lán fyrir Reyðarfjarðar- Þrepp til aukningar raforku- veitu hreppsins, þingsályktunar- tillögu um raforkumálaábyrgðir i Suður-Þingeyjarsýslu og þál,- tillögu um áætlun um kostnað við raforkuveitur í Suður-Þing- eyjarsýslu. hingsályktunartill. um und- anþágu á aðflutningstollum á aðfluttu efni til rafvirkjana, þingsályktunartillaga um raf- leiðslu frá Akureyri til Dalvík- ur og þingsályktunartillaga um rafvirkjanir til almennings- þarfa í Vestur-Skaftafellssýslu voru afgreiddar með rökstuddri dagskrá. Tillögu til þingsálykt- unar um virkjun Lagarfoss var vísað til ríkisstjórnarinnar. V. Samgöngumál. Eitt af því, sem brýn nauð- syn er á að lagfæra í sam- göngumálum vorum eru sam- göngur á Austurlandi. Flutt var tillaga til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta byggja eða kaupa strandferðabát fyrir Austur- land. Var tillaga þessi samþykkt. Verði slíkur bátur byggður eða keyptur er það stórkostleg um- bót, þar sem aðalsamgöngur á Austfjörðum hljóta að verða á sjónum. Þá mætti nefna þingsályktun um skipun milliþinganefndar í póstmálum. Er engin vanþörf á að bæta póstsamgöngurnar á einhver hátt, því þær virðast vera í miklu ólagi, bréf eru stundum svo mánuðum skiptir á leiðinni til viðtakanda. Milli- þinganefnd í póstmálum mun nú vera tekin til starfa og ætti að mega vænta góðs árangurs af starfi hennar. Enn má nefna þingsályktun l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.