Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 56

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 56
50 vinna að landbúnaði, verði í sem nánustu samræmi við tekj- ur annarra vinnandi stétta. — Síðan koma heimildir til lækk- unar á nokkrum landbúnaðar- vörum, en þær lækkanir hafa nú verið framkvæmdar. — Lög- in um dýrtíðarráðstafanir eru allmikið frábrugðin því frum- varpi,- sem ríkistjórnin bar fram þar um. Lýsti stjórnin því yfir að hún væri óánægð með af- greiðslu dýrtíðarmálsns og einn ráðherrann, Jóhann Sæmunds- s'on félagsmálaráðherra, sagði af sér með þeim forsendum. X. Ýms mál. Þótt ég hafi leitast við, hér að framan, að geta hinna ýmsu mála undir hverjum flokki fyrir sig, þá eru mörg eftir, sum Íítil- væg, en önnur mikilvæg. Mun því í þessum kafla verða gerð stutt grein fyrir þeim mikil- vægustu. Má vafalaust telja mjög mik- ilvæga þingsályktun um undir- búning verklegra framkvæmda eftir styrjöldina og endurskoð- un á skipulagi stóratvinnu- rekstrar í landinu. Var skipuð sérstök nefnd til þess að gera tillögur um þetta efni. Verkefni hennar er fyrst og fremst að finna ráð til skipulagningar at- vinnuveganna, sem komi í veg fyrir atvinnuleysi og skort að styrjöldinni lokinni. Væntan- DAGSKRÁ lega kynnir nefndin sér störf og tillögur þeirra nefnda, sem með slík mál fara erlendis. Mikilsverð þingsályktunar tii- laga kom fram frá tveimur þing- mönnum, Skúla Guðmundssyni og Gísla Guðmundssyni, og náði samþykki. En hún var um að reikna skyldi út heildartekjur þjóðarinnar á árunum 1936— 1942 og síðan árlega úr því. Yf- irlit það, sem með þessum út- reikningum og samanburði þeirra ætti að fást, getur án efa orðið til mikils stuðnings við úrlausnir ýmissa fjárhags- legra vandamála, t. d. snertandi skattamál, afgreiðslu fjárlaga o. fl. Ennfremur ætti slíkt yfirlit að vera handhægt við ákvarð- anir um launagreiðslur opin- bera starfsmanna. En eins og kunnugt er mun ríkisstjórnin vinna að undirbúningi nýrra launalaga. Þá má nefna þingsályktun um athugun á jarðeignamálum kaupstaða, kauptúna og sjáv- arþorpa. Hefir verið skipuð nefnd til þess að athuga þetta mál. Þingsályktun var samþykkt um rannsókn á því, hverjar af- leiðingar verðuppbætur á út- fluttar landbúnaðarvörur hafa haft á afkomu íslenzkra iðnfyr- irtækja, er vinna úr þessura vörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.