Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 69

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Blaðsíða 69
dagskrá 63 um íþróttum. Voru íþróttamennirnir úr öllum landsfjórðungum °g 20 sýslum. Stóðu að þeim 11 héraðssambönd ungmennafélaga. Rúmlega þrjár þúsundir manna sóttu mótið þessa tvo daga. Komu uiötsgestir í hópum norðan úr Húnavatnssýslum og austan úr Rangárvallasýslu og öllu svæðinu þar á milli. Fór það ágætlega fram og verður alltaf talinn merkur viðburður í félags- og íþrótta- fffi þjóðarinnar. Auk þess, sem að framan getur, styrkir íþróttasjóður félög til kaupa á íþróttatækjum, veitir sérfræðilega aðstoð við byggingu iþróttamannvirkja og styrkir íþróttakennara til framhaldsnáms í Ameríku og eru tveir íþróttakennarar farnir til Bandaríkjanna til slíks náms. VII. Ég hef hér að framan skýrt nokkuð efni íþróttalaganna og getið helztu framkvæmda, sem af þeim hafa sprottið. Með setningu Þeirra viðurkennir þing og stjórn gildi íþróttanna fyrir uppeldi °g heilbrigði þjóðarinnar á þýðingarmikinn hátt og býr þeim betri skilyrði en áður er þekkt. Hefur það að vonum örfað mjög fram- fakssemi þjóðarinnar fyrir bættri aðstöðu til íþróttaiðkana og íþróttalífi. Og er þar ef til vill fólgin mikilsverðasta þýðing lag- anna. Ef sterkur og almennur áhugi er vakinn fyrir byggingu iþróttahúsa, sundlauga, leikvalla og aukinni íþróttakennslu, þá fer ekki hjá því, að íþróttirnar verða drjúgur þáttur í uppeldi þjóð- arinnar og setja á hana svipmót sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.