Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 47

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Page 47
Jóhannes Elíasson: Alþingi 194:3 ry.m ic/-/tt j/in^c?/ cí /cc MARGAR óskir hafa komið fram um, að samin vœri og birt í einu la.gi samfelld greinargerð um störf Alþingis hverju sinni, þar sem drepið vœri á þau mikilvœgustu mál, sem fram hefðu komið. Hejur þótt rétt, að tilraun til slíks yrði gerð hér og mun tímaritið Dagskrá framvegis birta yfirlitsgreinar í þá átt eftir hvert Alþingi. Hins vegar hefur þótt rétt, að hefja þessi yfirlit við byrjun núverandi kjörtímabilsins, og er því hér rœtt um störf þingsins 1942. í nœsta hefti, sem væntanlega kemur út eftir þrjá mánuði, mun verða skýrt frá störf- um síðasta Alþingis, og síðan jafnóðum eftir lok hvers þings. ALÞINGI því, se'm kennt er við árið 1942, var eigi slitið fyrr en 14- apríl 1943 og þurfti því að íresta samkomudegi hins reglu- lega Alþingis 1943 með lögum. Þetta 61. löggjafarþing var að ymsu leyti merkilegt. Má eink- urn nefna ósamkomulag um hútímans viðurkennir ekkert friðartakmark, er menn vilji fsera fórnir fyrir. Einstaklingsgróðinn, sem var driffjöður atvinnulífsins á 18. °g 19. öld, hefur nú brugðizt og enn sem komið er hefir ekki tekizt að finna neitt, að undan- feknu stríði, sem sé fært um að hvetja menn til sameigin- legrar sóknar að því marki, sem hrenn telja ómaksins vert að ná. myndun ríkisstjórnar og af- skipti ríkisstjóra af því máli, sem kunnug er. Þess má einnig geta, að á meðan þingið stóð voru liðin 100 ár frá því að Al- þingi var endurreist, og enn- fremur, að það varð lengsta þing, sem háð hefur verið á ís- landi. Það stóð í 152 daga og tók til meðferðar 181 mál. Hér á eftir verður getið mark- verðustu mála þessa Alþingis. I. Félagsmál. Tvímælalaust eru húsnæðis- málin þau mál, sem mest hafa verið rædd manna á milli af þeim þingmálum, sem teljast til félagsmála. Mætti ef til vill fyrst minnast á bráðabirgða- lög frá 29. sept. 1942 um breyt- ing á lögum um húsaleigu. En

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.